Skessuhorn


Skessuhorn - 11.05.2016, Qupperneq 22

Skessuhorn - 11.05.2016, Qupperneq 22
MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 201622 Hestamannafélagið Skuggi hélt sína árlegu firmakeppni 1. maí síðastlið- inn á félagssvæði sínu. Þátttaka var með ágætum. Dómarar voru Sig- björn Björnsson á Lundum II og Júlía Katz. Úrslitin urðu þessi: Barnaflokkur: 1. Aníta Björk Björgvinsdóttir - Júlli Jóns vöruflutningar 2. Katla Halldórsdóttir - Bjarni Guð- jónsson 3. Andrea Ína Jökulsdóttir - HSS- verktak ehf 4. Elín Björk Sigurþórsdóttir - Bif- reiðaþjónusta Harðar Unglingaflokkur: 1. Húni Hilmarsson - Brugghús-Steðja 2. Berghildur Reynisdóttir - Kræsingar 3. Arna Hrönn Ámundadóttir - Borgarverk 4. Sólveig Sigurbjörg Sæmundsdóttir – Landlínur 5. Hreiðar Þór Ingvarsson - Hvannnes ehf Ungmennaflokkur: 1. Máni Hilmarsson - Límtré-Vírnet 2. Þorgeir Ólafsson - Reynir Magnússon 3. Sigrún Rós Helgadóttir - Vatnsverk, Guðjón & Árni 4. Berglind Ýr Ingvarsdóttir - Hópferðaþjónusta Sigurðar Þor- steinssonar 5. Gyða Helgadóttir - Gámaþjónusta Vesturlands Kvennaflokkur: 1. Iðunn Silja Svansdóttir - Kaupfélag Borgfirðinga 2. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir - Atlantsolía 3.Elísabet Fjeldsted - Grillhúsið 4. Heiða Dís Fjeldsted - Þorsteinn Oddur. Stefán Logi Haraldsson. Karlaflokkur: 1. Þórður Sigurðsson - Halldór Sigurkarlsson 2. Helgi Baldursson - Mýranaut 3. Ámundi Sigurðsson - Sjúkraþjálfun Halldóru 4. Björgúlfur Björnsson - Sigurður 5. Helgi Gissurarson - Stefán Logi Haraldsson mm/kg Firmakeppni Skugga var 1. maí Efstu í barnaflokki. Ljósm. María Magnúsdóttir. Efstu í ungmennaflokki. Ljósm. María Magnúsdóttir. Keppendur í pollaflokki voru að sjálfsögðu allir í fyrsta sæti. Ljósm. iss. Efstu karlarnir. Ljósm. iss. Arionbankamót Faxa og Skugga í hestaíþróttum var haldið helgina 7.-8. maí í Borgarnesi. Mótið fór fram við góðar aðstæður á félags- svæði Skugga við Vindás. Gekk mótið vel fyrir sig og margir góðir knapar og hestar sýndu listir sínar. Sigurvegarar í samanlögðum fjór- gangsgreinum voru Aníta Björk Björgvinsdóttir í barnaflokki, Gyða Helgadóttir í unglinga- flokki, Birna Olivia Ödqvist í ung- mennaflokki og Ámundi Sigurðs- son í opnum flokki. Sigurvegari í samanlögðum fimmgangsgreinum var Aníta Rún Björgvinsdóttir. Önnur helstu úrslit voru eftirfar- andi: Fjórgangur V2, A úrslit ung- mennaflokkur 1. Birna Olivia Ödqvist / Kristófer frá Hjaltastöðum 6,53 2. Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Reykur frá Brennistöðum 6,33 3. Berglind Ýr Ingvarsdóttir / Elísa frá Bakkakoti 5,83 Fjórgangur V2, A úrslit barna- flokkur 1. Guðmar Hólm Ísleifsson / Dagur frá Hjaltastaðahvammi 6,10 2. Aníta Björk Björgvinsdóttir / Klöpp frá Skjólbrekku 6,07 3. Kolbrún Katla Halldórsdóttir / Sindri frá Keldudal 5,13 Fjórgangur V2, A úrslit Ung- lingaflokkur 1. Húni Hilmarsson / Snævarr frá Hvammi 6,33 2. Magnús Þór Guðmundsson / Kvistur frá Skálmholti 6,10 3. Inga Dís Víkingsdóttir / Hrafnkatla frá Snartartungu 5,80 Fjórgangur V2, A úrslit opinn flokkur 1. Fanndís Viðarsdóttir / Stirnir frá Skriðu 6,80 2. Iðunn Svansdóttir / Ábóti frá Söðulsholti 6,53 3. Anna Renisch / Dimma frá Grindavík 6,50 Fimmgangur F2, A úrslit ungmennaflokkur 1. Máni Hilmarsson / Prestur frá Borgarnesi 6,48 2. Gyða Helgadóttir / Óðinn frá Syðra-Kolugili 6,24 3. Sigrún Rós Helgadóttir / Biskup frá Sigmundarstöðum 6,24 Fimmgangur F2, A úrslit opinn flokkur 1. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kolgerður frá Vestri-Leirárgörð- um 6,67 2. Ísólfur Líndal Þórisson / Þögn frá Þúfum 6,48 Ulrika Ramundt / Dáð frá Akranesi 6,14 Tölt T3, A úrslit unglingaflokkur 1. Gyða Helgadóttir / Freyðir frá Mið-Fossum 6,39 2. Húni Hilmarsson / Snævarr frá Hvammi 6,33 3. Karítas Aradóttir / Sómi frá Kálfsstöðum 6,33 Tölt T3, A úrslit barnaflokkur 1. Heiður Karlsdóttir / Einar-Sveinn frá Framnesi 5,44 2. Andrea Ína Jökulsdóttir / Eldur frá Kálfholti 5,00 3. Aníta Björk Björgvinsdóttir / Klöpp frá Skjólbrekku 4,94 Tölt T3, A úrslit opin flokkur, 2. flokkur 1. Hrafn Einarsson / Lækur frá Bjarkarhöfða 6,17 2. Ulrika Ramundt / Sóley frá Ak- urprýði 5,44 3. Sofie Skafte / Snerra frá Oddsstöðum I 5,17 4. Sigrún Magnúsdóttir / Fjóla frá Gamla Hrauni 4,50 Úrslit frá Arionbankamóti Faxa og Skugga Gyða Helgadóttir og Freyðir frá Mið-Fossum voru samanlagðir fjórgangssigur- vegarar í unglingaflokki. Tölt T2, A úrslit ungmenna- flokkur 1. Þorgeir Ólafsson / Stirnir frá Ferjubakka III 6,17 2. Sigrún Rós Helgadóttir / Biskup frá Sigmundarstöðum 6,00 3. Karítas Aradóttir / Björk frá Lækjarmóti 5,63 Tölt T2, A úrslit opinn flokkur 1. Benedikt Þór Kristjánsson / Salka frá Hofsstöðum 6,71 2. Heiða Dís Fjeldsteð / Atlas frá Tjörn 6,25 3. Klara Sveinbjörnsdóttir / Aría frá Skipholti III 5,54 4. Ásdís Sigurðardóttir / Gára frá Snjallsteinshöfða I 5,50 Tölt T1, A úrslit opinn flokkur 1. Leifur George Gunnarsson / Lausn frá Skipaskaga 7,17 2. Heiða Dís Fjeldsteð / Farmi frá Ferjukoti 6,94 3. Júlía Katz / Aldís frá Lundum II 6,89 Gæðingaskeið, ungmennaflokk- ur 1. Aníta Rós Róbertsdóttir / Eskill frá Lindabæ 9,70 sek. 2. Gyða Helgadóttir / Óðinn frá Syðra-Kolugili 10,90 sek. Gæðingaskeið, opinn flokkur 1. Halldór Sigurkarlsson / Gná frá Borgarnesi 8,80 sek. 2. Ómar Pétursson / Grímur frá Borgarnesi 9,60 sek. 3. Leifur George Gunnarsson / Snælda frá Syðra-Kolugili 9,70 sek. 100 metra skeið (flugskeið) 1. Ísólfur Líndal Þórisson / Korði frá Kanastöðum 8,09 sek. 2. Máni Hilmarsson / Mjölnir frá Hvammi II 8,50 sek. 3. Ómar Pétursson / Grímur frá Borgarnesi 8,50 sek. kg/ Ljósm. iss Efstu keppendur í slaktaumatölti í ungmennaflokki. Ísólfur Líndal Þórisson og Korður frá Kanastöðum sigruðu 100 m skeiðið á tímanum 8,09 sek. Heiður Karlsdóttir og Einar-Sveinn frá Framnesi sigruðu í tölti í barnaflokki.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.