Skessuhorn - 24.08.2016, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 2016 31
Krossgáta Skessuhorns
Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að leysa. Auk
þess birtum við lausn á krossgátu síðustu viku.
Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/
in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir
klukkan 15 á mánudögum. Athugið að fullt nafn
og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni.
Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi
lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut
56, 300 Akranesi (athugið að póstleggja þarf
lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verð-
ur úr réttum innsendum lausnum og fær vinn-
ingshafinn bókargjöf frá Skessuhorni; „Pétrísk
íslensk orðabók með alfræðiívafi,“ eftir sr. Pét-
ur Þorsteinsson.
Alls bárust 77 lausnir við krossgátunni í
blaðinu í síðustu viku. Lausnin var: „Orða-
forði.“ Vinningshafi er: Auður Sæmundsdóttir,
Höfðagrund 7, 300 Akranesi.
Máls-
háttur
Undan
Varpar
Örugg
Frelsun
Hverfill
Sk.st.
Næði
Þorri
Kvígur
Sár
Al-
gleymi
Rjóð
Tengi
Alda
Fönn
Tónn
Skýja-
þykkni
Siðferði
Nálgun
Mittið
Senn
Um-
búðir
Knýja
Reiði-
hljóð
Grunar
Niður
Ofnar
Reiðufé
4 6
Heiður
Röð
Öðlast
Þvengur
Knæpa
Leifar
Einatt
Galli
8 Oflæti
Mæli-
eining
1
Slá
For-
faðir
Læra
Form
Átt
Trjónan
Taltæki
Óttast
Víma
Auð
Reim
Efi
Boli
Fuglar
Önugur
Of
lítið
2 Ónáðar
Tónn
Örn
Ullar-
flóki
Væta
Rödd
Til
Ónýti
Reifi
3 Vit-
leysa
Tónn
Dvöl
Egg-
járn
Grípa
Spurn
Trog
Tvíhlj.
Óreiða
Heiði
Mylsna
Snögg
Mjöður
9
Svar
Átvagl
Vottar
Ávítur
Spann
Fæða
7 Tók
Gáleysi
Kúgun
Sællífi
100
Reipi
Húð
Borða
Málm-
þynna
Dvelur
Sýll
Gætinn
Smávera
10 5
Gat
Sérhlj.
Áhöld
Málmur
Kjána
Afar
Sjór
Fugla-
hljóð
Stöng
Hnoðaði
Samhlj.
1000
Kvað
Harka
Bardagi
Kraftur
11
Þaut
Sonur
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11
V
A U G N A Y N D I
P R Ó F F Á U N D
P Ó L L I N N I R
H R Ó Ú R D A R K
F E I R A B O L T I
E G G F I S E R O K A R N
R A U L Æ M T A R A K I N
H U G Á R U R O Ð Ó S K
Á M G Á R É T T A S S A
M A G T S Á L A A G N A N
V Æ R S L Ó R R A N N N
E F I S M E L L A R Ó A A
G A M M U R G E T R A U N
A R L Á G K A G G I M A T
L A U R G A U E U A U U Æ
E L T A D R R Ú R S T
Y L U R K Ú V A T T I
S U Í T U R L I Ð L Ó U R
O R Ð A F O R Ð IL
A
U
S
N
Ú
R
S
ÍÐ
A
S
T
A
B
L
A
Ð
I
Lengi vel voru gámar staðsettir í sveit-
arfélaginu þar sem sett var í heimil-
issorp. Um mitt síðasta kjörtímabil
voru gámarnir teknir og komið með
tvö kör á heimili, annað fyrir almennt
sorp og hitt fyrir endurvinnslu.
Það var síðan í upphafi þessa kjör-
tímabils sem ákveðið var að setja
gáma í sveitarfélagið aftur tímabund-
ið til að fólk gæti gert hreinsunará-
tak og þar með komið stærri hlut-
um frá sér. Þeir sem eru með körin
heima greiða um 45.000 krónur á ári
en hreinsunarátakið er kostað alfar-
ið af sveitarfélaginu. Öllum eigend-
um eigna stendur til boða að fá kör
og er losað úr þeim á tveggja vikna
fresti yfir sumarið og mánaðarlega
yfir veturinn.
Nú í tvö ár hefur verið átak í gangi
á sunnanverðu Snæfellsnesi með að-
komu Svæðisgarðs Snæfellsness
þar sem gámar hafa verið staðsett-
ir í sveitarfélögunum og meining-
in var að vera með þá í kringum 20
daga. Að beiðni fyrirtækis í sveitinni
komu gámarnir fyrr í Eyja- og Mikla-
holtshrepp en til stóð. Vegna góðr-
ar þátttöku í verkefninu bæði í Eyja-
og Miklaholtshreppi og Snæfellsbæ
lauk hreinsunarátakinu ekki fyrir en
komið var vel fram í júlí. Hafði það
þá staðið yfir í um tvo mánuði og frá-
bært hversu íbúar og eigendur eigna
tóku þátt í því.
Það er auðvitað val hvers og eins
hvort hann nýtir sér þessa þjónustu
eða keyrir sorpið í önnur sveitarfélög.
Sá á kvölina sem hefur völina. Það
virðist hins vegar vera lenskan, að þar
sem eru gámar, að annað hvort hittir
fólk ekki í gámana eða telur að úr því
að það koma aft-
ur gámar að ári sé
það í lagi að henda
á svæðið rusli „milli
mála“ ef ég má
orða það svo. Hreppsnefnd Eyja- og
Miklaholtshrepps hefur rætt hvern-
ig eigi að bregðast við og mun halda
áfram að skoða það mál. það geng-
ur allavega ekki að fólk setji ruslið á
svæðið þar sem hafa verið gámar.
Spurningin er hvort við eigum
bara að hætta alveg með gámana –
vera með starfstöð og láta fólk greiða
fyrir að losa sorpið, eða biðja fólk ein-
faldlega að ganga betur um, nú eða
eitthvað annað ? Já – sá á kvölina sem
á völina.
Eggert Kjartansson
Höf. er oddviti Eyja- og
Miklaholtshrepps.
Sorpmál í Eyja- og Miklaholtshreppi
Pennagrein
„Ég hef ákveðið að gefa kost á mér
í prófkjöri Samfylkingarinnar, jafn-
aðarmannaflokks Íslands, í Norð-
vesturkjördæmi sem fram fer 8.
– 10. september næstkomandi og
sækjast eftir 1. sæti á framboðslista
flokksins,“ segir Guðjóns Brjánsson
forstjóri HVE í tilkynningu. „Ég
hef búið á landsbyggðinni mestan
hluta ævinnar að undanskildum sjö
árum í Kópavogi, lengst af á Ísafirði
og Akranesi auk eins árs sem ungur
maður í Stykkishólmi. Ég þekki því
landshlutann giska vel og hagi fólks
almennt,“ segir Guðjón.
Hann er fæddur á Akureyri
1955, lauk þar stúdentsprófi og
fór til náms í félagsráðgjöf í Nor-
egi, stundaði síðar stjórnunarnám í
Bandaríkjunum í eitt ár og útskrif-
aðist um síðir með meistaragráðu í
lýðheilsufræðum frá Heilsuháskól-
anum í Gautaborg í lok árs 2014.
„Ég hef starfað í félags- og heil-
brigðisþjónustu frá árinu 1979 sem
forstöðumaður í öldrunarþjónustu,
félagsmálastjóri á Ísafirði og for-
stjóri Heilbrigðisstofnunarinnar í
Ísafjarðarbæ og Heilbrigðisstofn-
unar Vesturlands en það er núver-
andi starf. Ég er kvæntur Dýrfinnu
Torfadóttur, gullsmið og synirnir
eru tveir og barnabörnin fjögur og
það fimmta á leiðinni.
Í fjölda ára hef ég verið virkur
þátttakandi í félagsstarfi sem teng-
ist heilbrigðis- og verlferðarmálum
og meðal annars þeim sem tengjast
stjórnmálastarfi, þótt ekki hafi það
verið með beinum hætti nokkur síð-
ari ár. Ég sat í stjórn Alþýðuflokks-
félagsins á Ísafirði á sinni tíð og
skipaði 4. sæti á lista Alþýðuflokks-
ins í Vestfjarðakjördæmi til Alþíng-
iskosninga árið 1995. Um þessar
mundir er ég formaður félags for-
stöðumanna sjúkrahúsa á Íslandi,
varaformaður Alzheimersamtak-
anna, sit í stjórn Félags forstöðu-
manna ríkisstofnana, Símenntun-
armiðstöðvar Vesturlands og Nor-
ræna félagsins á Akranesi svo eitt-
hvað sé nefnt.
Að mínu áliti stöndum við á
þröskuldi nýrra tíma eftir gríðar-
lega erfið og krefjandi ár fyrir jafn-
aðarmenn og okkar baráttumál. Í
nauðum þurfti að færa miklar fórn-
ir í stjórnarsamstarfi með VG og
margt af því reyndist þungbærara
en tárum taki. Undan ábyrgðinni
viku jafnaðarmenn sér hinsvegar
ekki og sneru taflinu við. Fjölmargt
var vel gert en annað átti e.t.v. að
nálgast með öðrum brag og af því
hafa jafnaðarmenn lært. Við blas-
ir ákall um grundvallarbreytingar
í samfélaginu og skiptingu gæða,
hvort sem litið er til atvinnuhátta,
heilbrigðismála, málefna ungs fólks
og menntamála, málefna aldr-
aðra og öryrkja, fjölmargra ann-
arra samfélagsverkefna og ekki síst
málefna landsbyggðar sem er mitt
stóra hugðarefni. Framangreind at-
riði tengjast henni öll.
Núverandi aðstæður brýna mig til
aukinnar þátttöku í pólitísku starfi.
Stjórnmálamenn hafa glatað mjög
trausti og það er kallað eftir rétt-
læti og sanngirni gagnvart almennu
launafólki. Ég mun leggja mitt af
mörkum til að breyta orðræðunni,
efla samtalið, vekja áhuga ungs
fólks á samfélagsmálum og laða það
til aukinnar þátttöku í umræðu um
stjórnun landsins með fordóma-
lausum, jákvæðum og glaðvær-
um hætti. Ég mun leggja áherslu
á að venjulegt fólk, jafnaðarmenn
hvar sem þeir standa í samfélags-
stiganum geti fundið sér ákjósan-
legan farveg undir okkar merkjum.
Í þessa vegferð er ég reiðubúinn
af miklum áhuga og leita því eftir
stuðningi til að skipa 1. sæti á lista
jafnaðarmanna í Norðvesturkjör-
dæmi í komandi þingkosningum,“
segir Guðjón Brjánsson.
mm
Guðjón Brjánsson.
Guðjón Brjánsson vill leiða
lista Samfylkingarinnar
Opnað hefur verið fyrir umsókn-
ir um styrki í Fræðslu- og verk-
efnasjóð Ungmennafélags Ís-
lands (UMFÍ) og er frestur til að
skila inn umsóknum til 1. október
næstkomandi. „Fræðslu- og verk-
efnasjóður Ungmennafélags Ís-
lands (UMFÍ) veitir meðal ann-
ars styrki til félags- og íþrótta-
starfs ungmennafélagshreyfingar-
innar með því að auka menntun og
þekkingu félaga innan hreyfingar-
innar á íþróttagreinum, þjálfun, í
félagsmálum og félagsstarfi. Út-
hlutað er úr sjóðnum tvisvar á ári.
Rétt á úthlutun eiga allir félagar í
ungmennafélögum sem eru virkir í
starfi og hafa uppáskrift félags síns
eða sambands til að afla sér auk-
innar þekkingar á sínu sérsviði sem
gæti nýst viðkomandi félagi, sam-
bandi og ungmennafélagshreyf-
ingunni í heild. Einnig eiga stjórn
og nefndir UMFÍ, héraðssam-
bönd, ungmennafélög og deild-
ir innan þeirra rétt á að sækja um
styrk úr sjóðnum,“ segir í tilkynn-
ingu.
Sjóðsstjórn er heimilt að veita
að eigin frumkvæði til verkefna
sem ekki teljast til árlega verkefna
hreyfingarinnar. Síðast var úthlut-
að úr sjóðnum í apríl 2016. Þá
fengu 46 umsóknir úthlutað rúm-
um 4,5 milljónum króna.
Umsóknum skal skilað rafrænt
á þar til gerðum umsóknareyðu-
blöðum sem finna má á heimasíðu
UMFÍ (www.umfi.is) undir liðnum
„Sjóðir.“
mm
Svipmynd af Unglingalandsmóti UMFÍ
í Borgarnesi í lok júlí.
Hægt að sækja um
styrki úr Fræðslu- og
verkefnasjóði UMFÍ