Skessuhorn


Skessuhorn - 04.01.2017, Qupperneq 3

Skessuhorn - 04.01.2017, Qupperneq 3
MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 2017 3 Smábátar frá Snæfellsnesi komust loks á sjó á föstudaginn eftir mikla ótíð frá því fyrir jól. Afli bátanna var góður og að sögn Friðbjörns Ásbjörnssonar framkvæmdastjóra Fiskmarkaðs Snæfellsbæjar var tek- ið á móti 21,3 tonni af fiski á föstu- dag. Gott verð fékkst fyrir aflann vegna verkfalls sjómanna á stærri skipum og reyndist meðalverð á þorski þennan dag vera 428 krón- ur. Friðbjörn sagði að þorskur sem er stærri en átta kíló hafi farið á 600 krónur kílóið og ýsuverð hafi einn- ig verið mjög gott, eða 436 krónur fyrir kílóið. af Smábátarnir komust loks á sjó Matur og ball: 8.500 kr. / Ball: 3.000 kr. Húsið opnar kl. 18.30 og salurinn kl. 19 Borðhald hefst kl. 20 Galito sér um matinn Húsið opnar fyrir ballgesti kl. 24 20 ára ALDURSTAKMARK ÍÞRÓTTAHÚSINU JAÐARSBÖKKUM LAUGARDAGINN 21. JANÚAR Matur & ball AÐGÖNGUMIÐI Matur & ball Húsið opnar kl. 19.30 Borðhald hefst kl. 20.00 Miðaverð: 7.500 kr. ÞORRABLÓT SKAGAMANNA Íþróttahúsinu Vesturgötu 21. janúar 2017 FORSALA M IÐA HEFST Í ÍS LANDS- BANKA FÖ STUDAGIN N 6. JANÚAR KL.9 Borðapant anir á stað num þann dag. Síðar geta þeir sem eiga miða pantað bor ð á netfan ginu klubbur71 @gmail.co m. AÐEINS Þ EIR SEM HAF A GREITT MIÐA GE TA PANTAÐ BORÐ! ÓGLEYMANLEG SKEMMTU SEM ENGINN MÁ MISSA AF! ÞAÐ VERÐUR KLIKKAÐ ST UÐ Á BALLINU! ANNÁLL AKURNESINGA – árgangur ‘76 mun leiða okkur í allan sannleikann um það sem skiptir máli ... GLEÐ INNI STJÓR NA STEIN DI OG AUDD I BLÖ Magnúsi Guðni Emanúelsson að flokka fiskinn. Kjartan Haraldsson á línubátnum Brynju SH heldur á verðmætum þorski. „Ætli þessi þorskur sé ekki um þrjú þúsund króna virði,“ sagði Kjartan og brosti. ÞRETTÁNDAGLEÐI OG ÍÞRÓTTAMAÐUR AKRANESS Hin árlega þrettándabrenna verður haldin föstudaginn 6. janúar við þyrlupallinn á Jaðarsbökkum. Blysför í fylgd álfa, trölla og jólasveina hefst við Þorpið að Þjóðbraut 13 kl. 18:00. Björgunarfélag Akraness sér um brennuna og flugeldasýningu sem hefst um kl. 18:30. Að því loknu býður Íþróttabandalag Akraness gestum í íþróttahúsið á Jaðarsbökkum þar sem val á Íþróttamanni Akraness 2016 verður tilkynnt og boðið upp á veitingar. SK ES SU H O R N 2 01 7 Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.