Skessuhorn


Skessuhorn - 04.01.2017, Qupperneq 20

Skessuhorn - 04.01.2017, Qupperneq 20
MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 201720 Félagar í Hestamannafélaginu Dreyra á Akranesi voru með lokasmölun hrossa úr flóanum á gamlársdag. Eftir að stóð- ið var komið í Æðarodda var dregið í sundur og hrossin sett á hús. Á annað hundrað hross komu úr þessari síðustu smöl- un. Eftir það var komið saman í félagsheimilinu þar sem búið var að útbúa hressingu fyrir fólkið. Veður var ágætt, en vind- kæling talsverð þannig að beit í. Þótti því fólki gott að fá yl í kroppinn með rjúkandi kakói og vöfflum meðan hrossin fengu töðuna á húsi. Meðfylgjandi myndir tók Kolbrún Ingv- arsdóttir á gamlársdag. mm Hestamenn á Akranesi tóku á hús

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.