Skessuhorn - 22.03.2017, Qupperneq 7
MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 2017 7
Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda Uppbyggingarstefnunnar. Starfsemi
skólans fer fram í tveimur byggingum þar sem 1. - 2. bekkur er staðsettur í útibúi skólans, Höfðabergi, ásamt 5
ára leikskóladeildum.
Vegna forfalla er laus staða umsjónarkennara í 2. bekk í Höfðabergi. Um er að ræða 100%
starf, tímabundið út skólaárið.
Deildarstjóri óskast á leikskóladeild 5 ára barna í Höfðabergi. Um er að ræða 100%
starfshlutfall og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Í Höfðabergi eru þrjár deildir 5 ára leikskólabarna ásamt 1. og 2. bekk grunnskóla
Nánari upplýsingar um störfin er að finna á www.mos.is og www.lagafellsskoli.is
Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Upplýsingar veitir Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri í síma 5259200/8968230. Umsóknir með upplýsingum um
menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila sendist rafrænt á netfangið johannam@lagafellsskoli.is
Umsóknarfrestur um störfin er til 31. mars 2017.
Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um.
í Mosfellsbæ
Óskum bæjarbúum til hamingju með
150 ára afmæli Borgarness
Þökkum samskiptin á liðnum árum
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
7
ÖLL ALMENN VERKTAKASTARFSEMI
Eiríkur J. Ingólfsson ehf.
S
ke
ss
uh
or
n
20
13
Aðalfundur Kúabændafélagsins
Baulu á Vesturlandi fór nýverið fram.
Gestur á fundinum var Arnar Árna-
son stjórnarformaður Landssam-
bands kúabænda. Mikið var rætt um
framtíðarhorfur og stöðu greinarinn-
ar, félagsaðild, framgöngu ráðherra
landbúnaðarmála, tollamál og fleira.
Í annað skipti í sögu félagsins var
nokkrum bændum veittar viðurkenn-
ingar. Hér eru listar yfir afurðahæstu
búin, kýrnar og hæst dæmdu kýr úr
búfjárdómum.
Nythæstu búin:
Hvanneyrarbúið. Árskýr 68,8 og
meðalnyt 7859 kg
Stakkhamar 2, Laufey og Þröstur. Ár-
skýr 56,4 og meðalnyt 7347 kg.
Helgavatnsbúið. Árskýr 83,1 og með-
alnyt 7307 kg.
Furubrekka, Sigurjón Grétarsson.
Árskýr 40,4 og meðalnyt 7188 kg
Ásgarður, Magnús Þór Eggertsson.
Árskýr 60,2 og meðalnyt 7090 kg
Glitstaðir, Guðrún og Eiður. Árskýr
36 og meðalnyt 6891 kg.
Hrauntún, Haukur og Hrefna. Ár-
skýr 36 og meðalnyt 6784 kgr
Snorrastaðir 2, Kristján Ágúst Magn-
ússon. Árskýr 27,1 og meðalnyt 6690
kg
Hundastapabúið. Árskýr 67 og með-
alnyt 6603 kg.
Lundur, Jón Gíslason. Árskýr 29,1 og
meðalnyt 6596 kg.
Melur sf. Árskýr 45,1 og meðalnyt
6566 kg
Leirulækjarsel, Edda Björk Hauks-
dóttir. Árskýr 29,3 og meðalnyt 6385
kg.
Nythæstu kýr á Baulusvæðinu:
Króna í Ásgarði. 13.400 lítrar
Urður á Hvanneyri 13.148 lítrar
Rola í Laxárholti 2. 12.033 lítrar
Dorrit í Ásgarði 11.845 lítrar
Dyngja í Geirshlíð 11.219 lítrar
Þrasa á Helgavanti 11.192 lítrar
Nr. 400 í Stakkhamri 2. 11.113 lítrar.
Hæst dæmdu kýr á svæðinu
Snæfellsnesi til Skarðsheiðar:
Salka á Leirulækjarseli. Aðaleink-
un 300,0
0844 á Helgavatni. Aðaleinkunn
294,6
Stjarna á Leirulækjarseli. Aðalein-
kunn 292,8
Ester í Deildartungu. Aðaleinkunn
292,8
Stilla á Skálpastöðum. Aðaleinkunn
292,8
0550 í Hrauntúni. Aðaleinkunn
289,0
07320 á Lambastöðum. Aðalein-
kunn 288,8
Blíða á Miðgörðum. Aðaleinkunn
288,4
Ólína í Deildartungu. Aðaleinkunn
287
0840 á Helgavatni. Aðaleinkunn
285,4
mm
Fengu viðurkenningar fyrir góðar
afurðir á búum sínum
Bændur sem mættir voru og tóku við viðurkenningum. Ljósm. gs.