Skessuhorn - 22.11.2017, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 2017 29
B o r g a r n e s -
dagatalið 2018
Borgarnesdaga-
talið fyrir árið
2018 er komið út,
áttundi árgang-
ur. Veggdaga-
tal með þrettán
myndum úr Borgarnesi frá öllum
mánuðum ársins. Myndirnar og
aðrar upplýsingar má sjá á slóð-
inni: www.hvitatravel.is/dagatal.
ATH! Dagatalið fæst nú einnig í
smásölu á Olís í Borgarnesi.
Markaðstorg
Vesturlands
Nýfæddir Vestlendingar
Á döfinni
Borgarbyggð -
miðvikudagur 22. nóvember
Skallagrímur tekur á móti
Njarðvík í Domino‘s deild kvenna
í körfuknattleik. Leikið verður í
íþróttahúsinu í Borgarnesi frá kl.
19:15.
Borgarbyggð -
fimmtudagur 23. nóvember
Skallagrímur mætir Njarðvík í 1. deild
karla í körfuknattleik. Leikurinn hefst
kl. 19:15 í íþróttahúsinu í Borgarnesi.
Eyja- og Miklaholtshreppur -
fimmtudagur 23. nóvember
Opinn súpufundur um framtíðarsýn
ferðamála á Vesturlandi kl. 17:00
til 20:00. Fundurinn er liður í
mótun Áfangastaðaáætlunar
DMP fyrir Vesturland. Fundurinn
fyrir Snæfellsnes verður Haldinn á
Breiðabliki.
Borgarbyggð -
föstudagur 24. nóvember
Jólabingó Kvenfélagsins 19. júní
á Hvanneyri. Hið árlega jólabingó
Kvenfélagsins 19. júní verður haldið
kl. 20:00 föstudaginn 24. nóvember
í matsal Landbúnaðarháskóla Íslands
á Hvanneyri. Glæsilegir vinningar að
vanda. Athugið að einungis verður
hægt að greiða með peningum.
Akranes -
föstudagur 24. nóvember
ÍA mætir Fjölni í 1. deild karla í
körfuknattleik. Leikið verður í
íþróttahúsinu við Vesturgötu á
Akranesi frá kl. 19:15.
Snæfellsbær -
laugardagur 25. nóvember
Jólamót HSH í frjálsum íþróttum
innanhúss í Íþróttahúsi Snæfellsbæjar
í Ólafsvík. Mótið hefst kl. 10:00 og er
ætlað keppendum á öllum aldri. Allir
velkomnir og foreldrar eru hvattir
til að koma og hvetja krakkana til
dáða og aðstoða við framkvæmd
mótsins. Nánari upplýsingar um
keppnisgreinar og skráningu á
Facebook-síðu HSH.
Akranes -
laugardagur 25. nóvember
Jólalegur list- og handverks markaður
verður í Safnaskálanum laugardaginn
25. nóvember frá kl. 12:00 til kl.
17:00. Til sölu verður list, hönnun
og handverk, t.d. keramík, myndlist,
kort, textílvara, prjónavara og margt
fleira. Eingöngu er hægt að greiða
með peningum.
Stykkishólmur -
laugardagur 25. nóvember
Basar, vöfflur og heitt súkkulaði í
Setrinu kl. 13:00 til 16:00. Hinn árvissi
basar Ásbyrgis verður haldinn í
Setrinu, félagsaðstöðu eldri borgara
í Stykkishólmi. Samhliða verður
Dvalarheimilið einnig með basar í
Setrinu, vöfflur og heitt súkkulaði til
sölu.
Grundarfjörður -
laugardagur 25. nóvember
Grundfirðingar taka á móti ÍA b í 3.
deild karla í körfuknattleik. Leikurinn
hefst kl. 14:00 í íþróttahúsinu í
Grundarfirði.
Stykkishólmur -
laugardagur 25. nóvember
Snæfell tekur á móti Skallagrími í
Vesturlandsslag Domino‘s deildar
kvenna í körfuknattleik. Leikurinn
hefst kl. 16:30 í íþróttamiðstöðinni í
Stykkishólmi.
Akranes -
laugardagur 25. nóvember
The Old Spice munu flytja
heimsþekkta jazz standarda í
Dularfullu búðinni í bland við
sönglög gullaldar íslenskrar
dægurlagatónlistar. Tónleikarnir
hefjast kl. 22:00. Aðgangseyrir er
1.000 kr og fylgir miðanum bjór af
krana eða Sommersby.
Akranes -
laugardagur 25. nóvember
DJ Swingman heldur uppi stuðinu
á Vitakaffi á laugardagskvöld frá
miðnætti. Frítt inn. Aldurstakmark 20
ára.
Stykkishólmur -
sunnudagur 26. nóvember
Snæfell tekur á móti Vestra í 1. deild
karla í körfuknattleik. Leikurinn
hefst kl. 15:00 í íþróttamiðstöðinni í
Stykkishólmi.
Stykkishólmur -
sunnudagur 26. nóvember
Tónleikar til heiðurs Maríu Meyjar kl.
19:00 í St. Franciskuskapellu. Systurnar
syngja ásamt góðum gestum.
Allir velkomnir. Heitt súkkulaði á
boðstólum að loknum tónleikum.
Eyja- og Miklaholtshreppur -
sunnudagur 26. nóvember
Jólamarkaður á Breiðabliki frá kl.
12:00 til 18:00. Handverk og matvörur
beint frá bændum á Snæfellsnesi.
Vöfflukaffið verður að sjálfsögðu á
sínum stað.
Dalabyggð -
sunnudagur 26. nóvember
Kínaferð Árna. Sögustund á
Byggðasafni Dalamanna kl. 15. Á
dagskrá verður endurflutt efni og
sagt frá Árna Magnússyni bónda
frá Geitastekk í Hörðudal. Árni fór
árið 1753 til Danmerkur, þá 27 ára
gamall og þaðan lá leið hans víða um
heim og var hann talinn víðförlastur
Íslendinga á þeim tíma. Rakin verður
ferð hans til Kína og fleiri ferðir ef
tími gefst til. Aðgangseyrir er sem
fyrr 500 kr. fyrir fullorðna og frítt
fyrir börn yngri en 18 ára í fylgd með
fullorðnum. Kaffi á könnunni.
Borgarbyggð -
þriðjudagur 28. nóvember
Opinn súpufundur um framtíðarsýn
ferðamála á Vesturlandi kl. 17:00
til 20:00. Fundurinn er liður í
mótun Áfangastaðaáætlunar DMP
fyrir Vesturland. Fundurinn fyrir
Borgarbyggð og Skorradal verður
haldinn í Landbúnaðarháskólanum á
Hvanneyri næstkomandi þriðjudag.
15. nóvember. Stúlka. Þyngd:
2.836 gr. Lengd: 48 cm. Foreldrar:
Birta Rós Blanco og Kristinn Jón
Þorkelsson, Akranesi. Ljósmóðir:
Elísabet Harles.
16. nóvember. Stúlka. Þyngd:
3.626 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar:
Hjördís Katla Jóhannesdóttir og
Magnús Davíðsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir.
18. nóvember. Stúlka. Þyngd:
3.328 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar:
Fjóla Sif Ríkharðsdóttir og
Sævald Páll Hallgrímsson,
Vestmannaeyjum. Ljósmóðir:
Valgerður Ólafsdóttir.
20. nóvember. Drengur. Þyngd:
3.554 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar:
Ragnheiður Eyþórsdóttir og
Jósep Magnússon, Borgarnesi.
Ljósmóðir: Hrafnhildur
Ólafsdóttir.
TIL SÖLU
Jákvæðni, metnaður og víðsýniwww.akranes.is
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
7
Samþykkt breyting á deiliskipulagi
Dalbraut – Þjóðbraut, Akranesi
Deiliskipulag Dalbrautarreits var samþykkt með breytingum
í bæjarstjórn 10. október 2017. Breytingin nær til lóða við
Þjóðbraut 1, Dalbraut 2, 6 og 8. Tillagan var auglýst skv. 41. gr.
skipulagslaga nr. 23/2010. Athugasemdir bárust og hefur þeim
sem gerðu athugasemdir verið send umsögn sveitarstjórnar.
Deiliskipulagið er samþykkt með eftirfarandi breytingum:
Ákvæðum um hæð húsa við Dalbraut 6 og 8 er breytt.•
Gefin er ko• stur á hærri lofthæð á fyrstu hæð við Dalbraut 4
með því að færa bílakjallara neðar.
Umferðarhraði á Dalbraut verður lækkaður úr 50 km/klst í •
30 km/klst.
Deiliskipulagið er samþykkt með ofangreindum breytingum
frá auglýsingu deiliskipulagsbreytingar. Hægt er að
kæra samþykkt sveitarstjórnar til úrskurðarnefndar
umhverfis- og auðlindamála. Kærufrestur er einn mánuður
frá birtingu auglýsingar um gildistöku deiliskipulagins í
B-deild Stjórnartíðinda.
Sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Stjórnendur:
Sigríður Elliðadóttir
Atli Guðlaugsson
Zsuzsanna Budai
Valgerður Jónsdóttir
Jólagleði
kóranna
29. nóvember kl. 20 í Tónbergi
Kvennakórinn Ymur Grundatangakórinn
Kór Saurbæjarprestakalls Karlakórinn Svanir
Forsala aðgöngumiða í Bókasafninu á Akranesi
Miðaverð er 3.000 kr.
ekki posi á staðnum
Tryggið ykkur
miða tímanlega