Skessuhorn


Skessuhorn - 02.05.2018, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 02.05.2018, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ 2018 9 Sjálfstæðismenn í Snæfellsbæ kynntu og samþykktu framboðslista sinn fyrir komandi sveitarstjórnar- kosningar á fundi fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna í Snæfellsbæ síð- astliðið fimmtudagskvöld. Í síðustu bæjarstjórnarkosningum hlaut D- listinn fjóra bæjarfulltrúa af sjö og gefa þrír af þeim kost á sér áfram til forystu; þau Björn Haraldur Hilm- arsson, Júníana Björg Óttarsdótt- ir og Rögnvaldur Ólafsson en for- maður bæjarráðs síðustu fjögur ár, Kristjana Hermannsdóttir, tek- ur nú 13. sæti listans. Bæjarstjóra- efni D-listans er sem fyrr Kristinn Jónasson bæjarstjóri, en hann hefur verið bæjarstjóri í Snæfellsbæ óslit- ið frá 1998, eða í 20 ár. Eftirtaldir skipa framboðslist- ann: 1. Björn Haraldur Hilmarsson úti- bússtjóri 2. Júníana Björg Óttarsdóttir kaup- maður 3. Auður Kjartansdóttir fjármála- stjóri 4. Rögnvaldur Ólafsson skrifstofu- maður 5. Örvar Marteinsson sjómaður 6. Þorbjörg Erla Halldórsdóttir lögreglukona 7. Jón Bjarki Jónatansson sjómaður 8. Þórunn Hilma Svavarsdóttir Po- ulsen bóndi 9. Illugi Jens Jónasson skipstjóri 10. Lilja Hrund Jóhannsdóttir mat- reiðslumaður 11. Þóra Olsen útgerðarkona 12. Andri Steinn Benediktsson framkvæmdastjóri 13. Kristjana Hermannsdóttir skrif- stofumaður 14. Margrét Vigfúsdóttir fyrrver- andi afgreiðslustjóri. mm D listi Sjálfstæðis- flokksins í Snæfellsbæ samþykktur 311 Borgarnes | Sími: 433 3000 | bifrost@bifrost.is | bifrost.is Við auglýsum eftir lausnamiðuðum einstaklingi sem hefur mikla og góða þjónustulund og er jafnframt menntaður eða með reynslu á sviði upplýsingatækni. Um er að ræða tímabundna ráðningu í starf á kennslusviði skólans, til eins árs í fullt starf frá og með 1. ágúst nk. Helstu verkefni og ábyrgð við kennara, nemendur og starfsfólk. Tæknileg aðstoð vegna próftöku Hæfni og menntunarkröfur • Stúdentspróf að lágmarki • BS í tölvunarfræði er æskileg eða sambærileg menntun eða þekking á sviði upplýsingatækni • • Góð færni í mannlegum samskiptum og þolinmæði • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði Með umsókn þarf að fylgja afrit prófskírteina. Tvö tímabundin störf við Háskólann á Bifröst Við auglýsum eftir náms- og starfsráðgjafa tímabundið til eins árs í fullt Helstu verkefni og ábyrgð stuðning, ráðgjöf og upplýsingar varðandi náms- og starfsval. Hann veitir þeim einnig ýmis konar stuðning til að auka námsárangur auk þess að aðstoða og leiðbeina við gerð ferilskráa. Sérstakt verkefni þar sem unnið er gegn brottfalli nemenda er á höndum náms- og starfsráðgjafa. Hann heldur námskeið fyrir nemendur sem snúa m.a. að námstækni og tíma- Hæfni og menntunarkröfur Leitað er eftir einstaklingi sem hefur rétt til að kalla sig náms- og starfs- Með umsókn þarf að fylgja afrit prófskírteina og staðfesting á starfsréttindum. er æskileg. senda á netfangið kennslustjori@bifrost.is. „Spegill litrófsins“ Opnun sýningar á ljósmyndum Áslaugar Þorvaldsdóttur ásamt hækum Sigríðar Kr. Gísladóttur 5. maí - 25. ágúst 2018 Sýningin er í Hallsteinssal í Safnahúsinu að Bjarnarbraut 4-6 í Borgarnesi. Hún stendur til 25. ágúst. Opið er til kl. 16:00 á opnunardaginn og eftir það á afgreiðslutíma bókasafns, kl. 13:00 - 18:00 virka daga. Ókeypis aðgangur. Ef breytingar verða á auglýstri dagsetningu verður það tilkynnt á www.safnahus.is Sýningin verður opnuð laugardaginn 5. maí kl. 13:00 Ljósmyndirnar eru teknar á nokkurra ára tímabili, á Íslandi og á Spáni. Sýningin er sett upp í samstarfi Áslaugar og Sigríðar, þvert á listgreinar. Við opnunina verður boðið upp á hátíðardrykk og konfekt. Allir velkomnir! 433 7200 - safnahus@safnahus.is Sími: 666 5110 smaprent@smaprent.is www.smaprent.is Smáprent Bolir í mörgum litum Við hönnum, prentum og merkjum fyrir þig og þína

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.