Fréttablaðið - 16.11.2019, Page 10
stod2.is 1817
Tryggðu þér áskrift
Verð aðeins
3.990 kr./mán.
Stærsta
efnisveita
með íslenskt
sjónvarpsefni
Vandað íslenskt sjónvarpsefni,
nýjustu erlendu þáttaraðirnar,
barnaefni með íslensku tali og hátt
í þúsund kvikmyndir.
Mótmælin í Chile héldu áfram, mikill fjöldi safnaðist saman í höfuðborginni Santiago í tilefni af því að eitt ár er
liðið frá því að lögregla skaut hinn 24 ára Camilo Catrillanca til bana. Atvikið, og tilraunir lögreglu til að hylma
yfir það, leiddu til mikilla mótmæla. Mótmælin fóru svo á annað stig í haust þegar yfirvöld hækkuðu miðaverð í
neðanjarðarlestirnar. Mótmælendur í vikunni notuðu græna leysigeisla til að trufla lögreglu. NORDICPHOTOS/GETTY
Alexandria Ocasio-Cortez, þingmaður demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, tók þátt í mótmælum
umhverfissinna fyrir utan þinghúsið í Washington. Notaði hún tækifærið til að kynna frumvarp um umbætur
í húsnæðismálum með áherslu á umhverfisvernd. NORDICPHOTOS/GETTY
Slökkviliðsmenn á Ítalíu mótmæltu nálægt þinghúsinu í Róm. Krefjast þeir breytinga á fjárlagafrumvarpinu
til að tryggja þeim hærri laun og réttindi ásamt betri öryggisbúnaði. Mikill hiti var í mönnum, stóð á einu
skiltinu „elskaðir af borgurum, niðurlægðir af ríkinu“. NORDICPHOTOS/GETTY
Ástand heimsins
1 6 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R10 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
1
6
-1
1
-2
0
1
9
0
4
:3
9
F
B
0
9
6
s
_
P
0
9
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
8
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
3
F
-F
C
E
4
2
4
3
F
-F
B
A
8
2
4
3
F
-F
A
6
C
2
4
3
F
-F
9
3
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
0
9
6
s
_
1
5
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K