Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.11.2019, Qupperneq 18

Fréttablaðið - 16.11.2019, Qupperneq 18
KARLAR KONUR MIÐ. 13. NÓVEMBER 1 9 .3 0 LAU. 16. NÓVEMBER 1 4 .0 0 LAU. 16. NÓVEMBER 1 8 .0 0 LAU. 16. NÓVEMBER 1 9 .3 0 FÖS. 15. NÓVEMBER 1 8 .0 0 LAU. 16. NÓVEMBER 1 6 .3 0 LAU. 16. NÓVEMBER 1 7 .0 0 SUN. 17. NÓVEMBER 1 9 .3 0 MÁN. 18. NÓVEMBER 1 9 .3 0 OLÍS-DEILDINNI NÆSTU LEIKIR Í SUN. 17. NÓVEMBER 1 7 .0 0 KOMDU Á VÖLLINN #O lís de ild in Tímasetningar geta breyst vegna veðurs. Sjá nánar á olis.is/deildin 1 6 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R18 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð Valentin Ivanov Hver man ekki eftir frammistöðu Rúss- ans Valentins Ivanov í mikilvægum leik Þýska- lands og Íslands 2003 í undankeppni Evrópumótsins. Með sigri hefði Ísland komist í úrslitakeppni stórmóts í fyrsta sinn. Hermann Hreiðarsson jafnaði leikinn í 1-1, eða svo héldu allir. En Ivanov flautaði brot. „Ótrúleg ákvörðun hjá Ivanov en Hermann andaði varla á varnarmanninn hvað þá meira,“ skrifaði Magnús Már Einarsson í umfjöllun um leikinn á Fótbolti. net. „Ég gerði ekki neitt – kom aldrei við hann. Ég skil ekki hvað dómarinn var að hugsa,“ sagði Hermann við Fréttablaðið um markið sem var dæmt af honum. Í umfjöllun um leikinn sagði: „Þetta var ekki eini umdeildi dómur Rússans og áttu leikmenn úr báðum liðum á köflum erfitt með að skilja ákvarð- anir hans. Hinn vafasami dómur var vendipunktur leiksins því Fredi Bobic skoraði strax í næstu sókn og kom Þjóðverjum tveimur mörkum yfir.“ SPORT Svíagrýlan Svíar voru óþolandi góðir í handbolta og það verður að viðurkennast að strákarnir okkar áttu yfirleitt lítinn séns í ofurlið Svía með Staffan Faxa Olsson, Magnus Wislander og Ola Lindgren, svo nokkrir séu nefndir. Faxi fór yfirleitt hamförum gegn Íslandi og varð allt annað en vinsæll hér á landi. Reyndar var það svo að Ísland vann ekki Svía í handbolta í 17 ár en sigur vannst árið 2001 í kveðjulandsleik Guðmundar Hrafnkelssonar. Grýlan var svo jörðuð eftirminnilega árið 2006. Cristiano Ronaldo Evrópumótið 2016 er ein stærsta stund í íslenskri íþróttasögu. Fyrsti leikurinn var gegn Ronaldo og félögum í Portúgal. Leikurinn endaði 1-1 eins og flestir muna en allir muna hvað Ronaldo sagði eftir leik. „Ísland reyndi ekkert. Það var bara vörn, vörn, vörn og skyndisóknir.“ Þetta fór illa í land og þjóð sem þótti Ronaldo sýna litla liðinu vanvirðingu. Augnpotarar og apagrímur Santiago Ponzinibbio Bölvaður melurinn stakk fingrinum í augað á Gunn- ar Nelson og blindaði okkar besta UFC bar- dagakappa. Eftirleikurinn var auðveldur og sló hann Gunnar í gólfið og vann bardagann. Dómarinn sá ekki atvikið en Íslend- ingar voru allt annað en sáttir við Ponzinibbio. Tyrkir bauluðu á þjóðsöng Íslands þegar hann var spilaður fyrir lands- leikinn á fimmtudag. Þá meiddist Alfreð Finnbogason eftir viðskipti sín við einn leikmann Tyrkja. Það verður seint sagt að Tyrkir séu í miklu uppáhaldi eftir hegðun þeirra gagnvart landi og þjóð. Fréttablaðið skoðaði nokkra aðra sem hafa verið vondir, leiðinlegir og hagað sér eins og fífl við litla Ísland. Mickey Thomas Talandi um vanvirðingu. Það hleypti illu blóði í landslið Íslands þegar þeir flettu blöðunum í Wales fyrir landsleik 1981. Þar voru tveir af leik- mönnum Wales, Mickey Thomas og Carl Harris, með apagrímur og ræddu þeir um að gera leikmenn Íslands að öpum í komandi leik. Thomas, sem þá spil- aði með Manchester United, var pakkað saman í landsleikn- um og skein stjarna Ásgeirs Sigurvinssonar skært í leiknum sem endaði 1-1. „Það hefði verið gaman að vera með banana eftir leikinn — til að rétta Mickey Thomas. Hann hefur ekki þurft að vera með grímu á myndinni, þar sem hann er það ljótur fyrir,“ sagði Atli Eðvaldsson við Vísi eftir leik. „Við vorum ákveðnir í að sýna þeim hverjir væru aparnir hér í Swansea og það gerði Ásgeir á eftirminnilegan hátt, þegar hann veifaði til áhorfenda eftir að hann var búinn að jafna – 2:2,“ sagði Guðmundur Baldursson markvörður. NORDICPHOTOS/GETTY 1 6 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :3 9 F B 0 9 6 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 3 F -D 0 7 4 2 4 3 F -C F 3 8 2 4 3 F -C D F C 2 4 3 F -C C C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 9 6 s _ 1 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.