Fréttablaðið - 16.11.2019, Side 23

Fréttablaðið - 16.11.2019, Side 23
HVERNIG ER HEILSAN? Við hjá Gallup þökkum landsmönnum fyrir góða þátttöku í Heilbrigðiskönnun 2019. Heildarniðurstöður könnunarinnar og erindi frá Heilbrigðisráðstefnu Gallup eru öllum aðgengilegar á www.gallup.is. Takk fyrir okkur! Það er von okkar að svör þátttakenda nýtist þeim sem vilja stuðla að góðri heilsu landsmanna með því að taka ákvarðanir út frá góðum gögnum. Á Heilbrigðisráðstefnu Gallup sem haldin var 6. nóvember síðastliðinn var fjallað um niðurstöður Heilbrigðiskönnunarinnar sem gerð var meðal Íslendinga, 18 ára og eldri. Spurt var um líkamlega heilsu, andlega heilsu, hamingju, mataræði og svefn. Gallup færir samstarfsaðilum sínum bestu þakkir. Heilbrigðiskönnun Gallup 2019 1 6 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :3 9 F B 0 9 6 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 4 0 -0 6 C 4 2 4 4 0 -0 5 8 8 2 4 4 0 -0 4 4 C 2 4 4 0 -0 3 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 9 6 s _ 1 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.