Fréttablaðið - 16.11.2019, Side 37
Stjórn RÚV auglýsir laust starf útvarpsstjóra. Útvarpsstjóri hefur það hlutverk að framfylgja
stefnu Ríkisútvarpsins og gæta hagsmuna þess í hvívetna. Leitað er að öflugum og reyndum
leiðtoga til að stýra RÚV inn í nýja tíma miðlunar.
Útvarpsstjóri starfar í umboði stjórnar. Ráðið verður í stöðuna til fimm ára og skal
viðkomandi uppfylla hæfnisskilyrði skv. 5. mgr. 9.gr. laga um Ríkisútvarpið nr. 23/2013.
RÚV starfar í almannaþágu
og hefur það hlutverk að
vekja, virkja og efla. Öflugt og
samhent starfsfólk RÚV skoðar
samfélagið með gagnrýnum
hætti, segir mikilvægar sögur
og þróar nýjar leiðir til miðlunar.
Útvarpsstjóri
Umsóknum eiga að fylgja
ítarlegar starfsferilskrár og
kynningarbréf þar sem gerð er
grein fyrir ástæðu umsóknar
og rökstuðningur fyrir hæfni
viðkomandi í starfið.
Umsjón með ráðningunni
hafa Hilmar Garðar Hjaltason
(hilmar.hjaltason@capacent.
is) og Auður Bjarnadóttir
(audur.bjarnadottir@
capacent.is) hjá Capacent
Ráðningum.
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
• Reynsla af stjórnun og rekstri.
• Leiðtogahæfileikar og góð hæfni í
mannlegum samskiptum.
• Skilningur og áhugi á nýjum miðlum.
• Reynsla af stefnumótunarvinnu,
nýsköpun og innleiðingu stefnu.
• Þekking og reynsla af fjölmiðlun,
menningar- og samfélagsmálum.
• Góð tungumálakunnátta og góð hæfni
til tjáningar í ræðu og riti.
Starfssvið
• Dagleg stjórnun og ábyrgð á rekstri
félagsins.
• Yfirumsjón og ábyrgð allrar
dagskrárgerðar.
• Stefnumótun og markmiðasetning.
• Samskipti við hagaðila.
• Alþjóðlegt samstarf.
Umsóknarfrestur er til og með
2. desember nk.
Sótt er um starfið á vef Capacent
www.capacent.is
Mest lesna atvinnublað Íslands*
Atvinnublaðið
Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626
*Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
1
6
-1
1
-2
0
1
9
0
4
:3
9
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
4
0
-2
9
5
4
2
4
4
0
-2
8
1
8
2
4
4
0
-2
6
D
C
2
4
4
0
-2
5
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
9
6
s
_
1
5
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K