Fréttablaðið - 16.11.2019, Side 39

Fréttablaðið - 16.11.2019, Side 39
Capacent – leiðir til árangurs Viltu koma að mótun háskóla framtíðarinnar? Stjórn Háskólans á Bifröst auglýsir starf rektors laust til umsóknar Háskólinn á Bifröst hefur starfað í rúm 100 ár og hafa á þeim tíma orðið miklar breytingar í starfi hans. Skólinn leiðir þróun og kennslu í fjarnámi á háskólastigi og hefur nemendum við skólann fjölgað stöðugt síðustu ár. Háskólinn á Bifröst stendur á spennandi tímamótum, enda hefur stöðug þróun í kennsluháttum og námslínum þýtt að skólinn er í mikilli sókn og fylgja því ótal tækifæri. Nýr rektor hefur það hlutverk að leiða skólastarfið til móts við tækifæri framtíðarinnar með starfsfólki, nemendum, hollvinum og stjórn. Rektor ber ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun skólans auk þess að vera leiðandi í markaðsstarfi, samskiptum við hagsmunaaðila, stjórnvöld og atvinnulífið. Umsóknarfrestur er til 2. desember nk. Umsóknir berist til Capacent, capacent.com/s/15113 Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistarapróf skilyrði, doktórspróf æskilegt. • Reynsla á sviði stjórnunar og rekstrar. • Reynsla af breytingastjórnun og hæfni til að móta og miðla stefnu. • Góð tengsl við íslenskt atvinnulíf og þekking á háskólaumhverfi er kostur. • Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfni. Starf rektors felur meðal annars í sér: • Stefnumótun og innleiðing stefnu í samráði við háskólastjórn, starfsfólk, nemendur og hollvini. • Stuðla að fjölbreyttum kennsluaðferðum og nýjungum í kennslu. • Samskipti við hagsmunaaðila, stjórnvöld og atvinnulífið. • Stuðla að samstarfi skólans við innlendar og erlendar menntastofnanir. Nánari upplýsingar veita Hilmar Garðar Hjaltason, hilmar.hjaltason@ capacent.is og Jakobína H. Árnadóttir, jakobina.arnadottir@capacent.is. 1 6 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :3 9 F B 0 9 6 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 4 0 -1 5 9 4 2 4 4 0 -1 4 5 8 2 4 4 0 -1 3 1 C 2 4 4 0 -1 1 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 9 6 s _ 1 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.