Fréttablaðið - 16.11.2019, Qupperneq 40
Framkvæmdastjóri
Malbikunarstöðin Höfði hf. er
þjónustufyrirtæki sem framleiðir og
leggur út malbik.
Hjá fyrirtækinu starfar fjöldi sérhæfðra
starfsmanna sem veitir viðskiptavinum
faglega ráðgjöf varðandi verkefni og
úrbætur. Til að tryggja örugga og
varanlega vegi leggur fyrirtækið mikinn
metnað í rannsóknir og þróun.
Fyrirtækið er framarlega í tækniþróun
sem miðar að því að lágmarka mengun
og vinnur að umhverfisvænum lausnum.
Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma
511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 2. desember 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að
fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
Menntun á sviði verk-, tækni- eða
raungreina er kostur
• Þekking og reynsla af stjórnun og
fyrirtækjarekstri
• Þekking eða reynsla af breytingastjórnun
er kostur
• Reynsla af stjórnun framkvæmda er kostur
• Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
• Metnaður til að ná árangri
• Góð tölvukunnátta
• Góð íslensku- og enskukunnátta
Helstu viðfangsefni:
• Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri
• Eftirfylgni með stefnumótun, áætlanagerð og ákvörðunum stjórnar
• Stjórnun mannauðs
• Öflun og greining nýrra viðskiptatækifæra
• Ábyrgð á tilboðsgerð og mat á
markaðsaðstæðum
• Ábyrgð á grænu bókhaldi stöðvarinnar og
yfirumsjón með fjármálum
• Markmiðasetning og eftirfylgni í rekstri
• Samfélags-, umhverfis- og gæðamál
Stjórn Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. óskar eftir að ráða öflugan og framsýnan framkvæmdastjóra
í krefjandi stjórnunar- og rekstrarstarf.
Intellecta - Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími: 511 1225.
Nánari upplýsingar um fyrirtækið
má finna á www.malbik.is
Áhugasamir einstaklingar, bæði konur og karlar, eru hvattir til að sækja um starfið
Verkefnastjóri hjá Dalabyggð
Í Dalabyggð búa tæplega 700 manns, þar af um
40% í Búðardal. Sveitarfélagið nær frá Álftafirði
á Snæfellsnesi til Gilsfjarðar á mörkum Vestfjarða
og býr yfir mikilli friðsæld og náttúrufegurð.
Vel er búið að íbúum Dalabyggðar,
öflugt tómstundastarf fyrir börn, leik- og
grunnskóli. Meðal annarrar þjónustu má
nefna matvöruverslun, heilsugæslu, banka,
pósthús, bifreiðaverkstæði, snyrtistofu, vínbúð,
veitingastaði og fjölbreytta ferðaþjónustu.
Nánari upplýsingar um þjónustu sveitarfélagsins
er að finna á www.dalir.is. Nánari upplýsingar
um ferðaþjónustu í Dalabyggð má finna á
www.visitdalir.is
Nánari upplýsingar veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 2. desember 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá
og kynningarbréf.
Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
• Verkefni tengd upplýsingamiðlun og íbúalýðræði
• Gerð kynningarefnis og markaðssetning Dalabyggðar
ásamt yfirumsjón með vef og samfélagsmiðlum
• Vinnur að eflingu atvinnulífs í Dalabyggð með
sérstaka áherslu á ferðaþjónustu
• Fagleg ráðgjöf, aðstoð við framkvæmd verkefna og
verkefnastjórnun
• Þróun menningartengdrar starfsemi og samstarfs
innan sveitarfélagsins ásamt umsjón með
menningarhátíðum
• Starfar með atvinnumálanefnd og
menningarmálanefnd og tekur þátt í
stefnumótunarvinnu og áætlanagerð
Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
Dalabyggð óskar að ráða drífandi einstakling í nýtt og fjölbreytt starf verkefnastjóra atvinnu-,
markaðs- og menningarmála. Leitað er eftir einstaklingi með reynslu af ímyndarmálum og
upplýsingamiðlun sem hefur áhuga á málefnum Dalabyggðar í því skyni að efla samfélagið.
Starfið er 100% stöðugildi.
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af störfum við miðlun upplýsinga er
skilyrði
• Reynsla af kynningar – og markaðsmálum
• Gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti
• Þekking og reynsla af atvinnumálum,
ferðaþjónustu og menningarstarfi er kostur
• Skipulagshæfileikar og nákvæm vinnubrögð
• Góð samskiptahæfni og sjálfstæði í
vinnubrögðum
• Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu,
einkum sveitarfélaga, er æskileg
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Við
hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Starfsstöð er í Búðardal og gengið er út frá því
að starfsmaðurinn verði búsettur í Dalabyggð.
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur
bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings að vel takist til.
1
6
-1
1
-2
0
1
9
0
4
:3
9
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
4
0
-1
0
A
4
2
4
4
0
-0
F
6
8
2
4
4
0
-0
E
2
C
2
4
4
0
-0
C
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
9
6
s
_
1
5
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K