Fréttablaðið - 16.11.2019, Page 44
Tækni/verkfræðingur óskast
Grafa og Grjót ehf. óskar eftir að
ráða tækni/verkfræðing til starfa
Helstu verkefni eru:
• Úrvinnsla á gögnum
• Mælingar
• Tilboðsgerð
• Eftirlit og úttektir
• Gerð og eftirlit verkferla
• Önnur tilfallandi verkefni
• Verkefnastjórnun
• Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar og hæfniskröfur:
• Tækni eða verkfræði menntun
• Kunnátta á helstu forrit
• Gott skynbragð á uppsetningu og framsetningu gagna
• Góð samstarfs- og samskiptahæfni
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Reynsla á vélstýringu er kostur
Umsóknafrestur er til 6. des
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið: grafa@grafa.is.
Um fyrirtækið:
Grafa og grjót er jarðvinnu fyrirtæki sem starfar bæði á opin-
berum og einkamarkaði. Fyrirtækið kappkostar að bjóða uppá
framúrskarandi þjónustu og aðstöðu, jafnt fyrir viðskiptavini
sem og starfsmenn og er framúrskarandi fyrirtæki 2019. Grafa
og grjót er með einn yngsta tækja- og bílaflotann á markaðnum
og hóf nýlega byggingu á nýjum höfuðstöðvum. Hjá fyrirtækinu
starfa að jafnaði 50-60 manns.
Núverandi verkefni er m.a:
Urriðaholt, Grænakinn, Frakkastígur og Dalskóli
Við hvetjum konur jafn sem karla að sækja um.
Helstu verkefni
• Móttaka og bókun reikninga
• Færsla bókhalds
• Aðstoð við uppgjör og uppsetningu ársreiknings
• Afstemming
• Innheimta
• Virðisaukaskattsskýrslur
• Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur
• Viðskiptafræðingur eða viðurkenndur bókari
• Góð þekking á Navision
• Góð færni í Excel
• Góð almenn tölvukunnátta
• Haldbær reynsla í færslu bókhalds
• Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Liðshugsun og þekking á félagsstörfum
• Góð samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund
• Hreint sakavottorð
Slysavarnafélagið Landsbjörg leitar að reynslumiklum einstaklingi
til að sjá um bókhald félagsins. Um 100% starf er að ræða.
Slysavarnafélagið Landsbjörg
eru landssamtök björgunarsveita
og slysavarnadeilda á Íslandi.
Félagið er ein stærstu samtök
sjálfboðaliða á Íslandi.
Bókari
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar um starfið veitir Margrét Gunnarsdóttir,
fjármálastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í síma 570 5900
eða margret@landsbjorg.is
Umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar á netfangið
margret@landsbjorg.is fyrir 25. nóvember.
HAFÐU ÁHRIF
Á HEILAN LANDSHLUTA
Verkefnisstjóri iðnaðar
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) óska eftir að ráða verkefnisstjóra iðnaðar.
Um nýtt og spennandi verkefni er að ræða sem hefur það að markmiði að laða fjárfestingar í landshlutann
til að fjölga þar störfum. Ráðið er í star ð til tveggja ára með möguleika á framlengingu.
Starfssvæði SSNV nær y r 7 sveitarfélög frá Hrúta rði í vestri y r í Skagafjörði í austri. Starfsmenn samtakanna eru 6.
Samtökin vinna að framkvæmd Sóknaráætlunar Norðurlands vestra, atvinnuþróun og öðrum sameiginlegum
verkefnum sveitarfélaganna. Á Norðurlandi vestra búa um 7000 manns í fjölskylduvænum samfélögum í nálægð við
stórbrotna náttúru. Tómstundastarf er fjölbreytt og menningarlíf gróskumikið.
Um er að ræða áhugavert tækifæri fyrir réttan aðila. Allar nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri SSNV,
Unnur Valborg Hilmarsdóttir, unnur@ssnv.is. Umsóknum skal skilað í síðasta lagi 2.12.2019 á netfangið ssnv@ssnv.is.
Háskólamenntun sem nýtist í star .
Haldbær þekking/reynsla af rekstri. Reynsla af
fjárfestingum og atvinnuuppbyggingu er kostur.
Þekking á greiningu iðnaðarkosta m.t.t.
alþjóðlegrar tækni- og viðskiptaþróunar er kostur.
Þekking/reynsla af markaðsmálum.
Reynsla af verkefnisstjórnun.
Góð almenn tölvufærni.
Samskiptahæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku.
Mat á fyrirliggjandi hugmyndum um iðnaðar-
uppbyggingu á Norðurlandi vestra.
Markaðssetning landshlutans sem fýsilegs
fjárfestingarkosts, þ.m.t. gerð kynningarefnis,
bein markaðssetning, samskipti við fjárfesta o..
Áframhaldandi greining á innviðum.
Gerð viðskiptaáætlana og markaðsgreininga.
Samskipti við hagsmunaaðila.
Koma auga á tækifæri til atvinnuskapandi
fjárfestinga í landshlutanum.
Meðal verkefna Hæfniskröfur
8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 6 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
1
6
-1
1
-2
0
1
9
0
4
:3
9
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
4
0
-3
3
3
4
2
4
4
0
-3
1
F
8
2
4
4
0
-3
0
B
C
2
4
4
0
-2
F
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
9
6
s
_
1
5
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K