Fréttablaðið - 16.11.2019, Síða 46

Fréttablaðið - 16.11.2019, Síða 46
Hefur þú gaman af rannsóknum sem tengjast verkefnum Vegagerðarinnar? Leitað er eftir forstöðumanni rannsókna Vegagerðar- innar. Starfið er hægt að vinna á flestum stærri starfsstöðvum Vegagerðarinnar um allt land. Um er að ræða áhugavert starf fyrir dugmikinn einstakling. Starfssvið Meðal helstu markmiða með rannsóknasjóði Vegagerðarinnar er að unnið sé að rannsóknaverkefnum sem stuðla að því að Vegagerðin geti sinnt hlutverki sínu og uppfyllt markmið sem sett eru fram á hverjum tíma. Auglýst er eftir umsóknum til rannsóknasjóðs í upphafi hvers árs. Forstöðumaður rannsókna hefur meðal annars umsjón með mati á umsóknum og úthlutun á rannsóknafé, fylgist með framgangi verkefna og hefur samskipti við stofnanir í rannsóknum innanlands og utan. Hann gerir tillögur um skipulagningu rannsóknastarfs og tekur þátt í stefnumótun á því sviði. Þá gerir hann tillögur um kynningu og nýtingu niðurstaðna rannsóknaverkefna í starfsemi Vegagerðarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun æskileg • Þekking á starfsemi Vegagerðarinnar • Reynsla af vinnu við rannsóknaverkefni • Framúrskarandi samskiptafærni og rík þjónustulund • Frumkvæði, metnaður og árangursdrifni • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Góð kunnátta í talaðri og ritaðri íslensku, ensku og norðurlandatungumáli Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 2. desember 2019. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jónas Snæbjörnsson framkvæmdastjóri þróunarsviðs, netfang: jonas.snaebjornsson@vegagerdin.is, sími: 522 1000 Umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur um hæfi til að gegna umræddu starfi. Umsóknir berist Vegagerðinni á netfangið: starf@vegagerdin.is Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Forstöðumaður rannsókna ÖRYGGI FRAMSÝNI ÞJÓNUSTA FAGMENNSKA Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Hjúkrunarfræðingur á hjartasviði Laus er til umsóknar 60% staða hjúkrunarfræðings á hjarta- sviði. Um er að ræða tímabundna ráðningu til eins árs og veitist staðan frá 1. desember 2019 eða eftir nánara sam- komulagi. Gerð er krafa um íslenskt hjúkrunarleyfi og þarf viðkomandi að búa yfir þekkingu á hjartasjúkdómum og meðferð þeirra ásamt ríkri hæfni í mannlegum samskiptum og sjálfstæðis í starfi. Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegri teymisvinnu þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn. Laun byggja á kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Reykjalundar. Upplýsingar um starfið veita Þórunn Guðmundsdóttir hjúkrunarstjóri í síma 585-2000, netfang; thorunng@reykjalundur.is og Guðbjörg Gunnarsdóttir mannauðsstjóri í síma 585-2143, netfang; gudbjorg@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 1. desember 2019. Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má finna á heimasíðunni www.reykjalundur.is Fjölskyldu- og barnamálasvið • Verkefnastjóri stuðningsþjónustu Grunnskólar • Faggreinakennari á yngsta stigi - Víðistaðaskóli • Frístundaleiðbeinendur - Öldutúnsskóli • Frístundaleiðbeinendur - Áslandsskóli • Frístundaleiðbeinendur í 50% starf - Skarðshlíðarskóli • Skólaliði í 50% starf - Skarðshlíðarskóli • Textílkennari í 50-70% starf - Öldutúnsskóli • Umsjónarkennari - fjölgreinadeild í Menntasetrinu við Lækinn Leikskólar • Aðstoð í eldhúsi - Norðurberg • Deildarstjóri - Álfasteinn • Deildarstjóri - Hlíðarberg • Deildarstjóri - Hraunvallaleikskóli • Deildarstjóri - Skarðshlíðarleikskóli • Leikskólakennari - Hraunvallaleikskóli • Leikskólakennari - Stekkjarás • Þroskaþjálfi - Hraunvallaleikskóli • Þroskaþjálfi - Stekkjarás Málefni fatlaðs fólks • Hlutastörf á heimili Mennta- og lýðheilsusvið • Fagstjóri frístundastarfs Þjónustu- og þróunarsvið • Verkefnastjóri viðburða og kynningarmála á Bókasafni Hafnarfjarðar Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagins. Nánar á hafnarfjordur.is HJÁ HAFNARFJARÐARBÆ LAUS STÖRF hafnarfjordur.is585 5500 Festi hf. er eignarhaldsfélag sem í dag rekur fimm rekstrarfélög, N1, Krónuna, Elko, Bakkann vöruhótel og Festi fasteignir. Dagleg starfsemi félagsins skiptist annars vegar í rekstur stoð- þjónustu fyrir rekstrarfélögin og hins vegar í fjárfestingarstarfsemi.2017 - 2020 Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Menntunar og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði fjármála eða viðskipta sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af stjórnun fjármála er skilyrði • Sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð • Góð íslensku- og enskukunnátta • Frumkvæði, drifkraftur og lausnamiðuð hugsun • Löggiltur endurskoðandi er kostur Ábyrgðarsvið: • Reikningshald • Gagnavinnsla og greiningar • Áhættu- og fjárstýring • Áætlanagerð og eftirfylgni • Fjárhagsleg greining og eftirlit • Samskipti við lánastofnanir og fjárfesta ásamt forstjóra FESTI hf. leitar að traustum og metnaðarfullum einstaklingi í starf framkvæmdastjóra fjármálasviðs. Framkvæmdastjóri er öflugur og framsækinn leiðtogi sem er bæði fyrirmynd og ábyrgur í hópi jafningja við stjórnun félagsins. Við leitum að einstaklingi sem er tilbúin(n) í krefjandi verkefni, með afburða hæfileika í mannlegum samskiptum, greiningum og samningum. Nánari upplýsingar um starfið veita Eggert Þór Kristófersson, eggert@festi.is og Kolbeinn Finnsson, kolbeinn@festi.is. Umsóknir óskast fylltar út á https://festi.is/atvinna ásamt starfsferilskrá og kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 3. desember. Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði heitið. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um starfið. 1 6 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :3 9 F B 0 9 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 4 0 -2 E 4 4 2 4 4 0 -2 D 0 8 2 4 4 0 -2 B C C 2 4 4 0 -2 A 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 9 6 s _ 1 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.