Fréttablaðið - 16.11.2019, Side 72
1 6 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R40 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Elsku hjartans mamma okkar,
amma, tengdamamma,
langamma og langalangamma,
Sólveig Guðmundsdóttir
frá Eyrarhúsum í Tálknafirði,
lést 11. nóvember sl. á Hrafnistu
í Hafnarfirði.
Útför mun fara fram föstudaginn 22. nóvember kl. 13.00
frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði.
Sigríður Einarsdóttir Þórir Úlfarsson
Gunnar Einarsson Sigríður Erla Guðmundsdóttir
Sigurveig Sjöfn Einarsdóttir Kristján Sigurðsson
Þór Jakob Einarsson Margie Sarcilla Rociento
Halldóra Einarsdóttir Guðmundur Sveinbjörnsson
Málfríður Hrund Einarsdóttir
ömmubörnin, langömmubörnin og langalangömmubarn.
Okkar innilegustu þakkir færum
við öllum þeim er sýndu okkur
samúð, hlýju og vinarhug við andlát
og útför eiginmanns míns,
bróður okkar og mágs,
Snorra Þorsteins Pálssonar
frá Dagverðartungu,
Fjólugötu 13.
Sérstakar þakkir til Heimahlynningar á Akureyri fyrir
kærleiksríka umönnun.
Nittaya Nonghee
Gylfi Pálsson Rósa María Björnsdóttir
Ragna Pálsdóttir Ævar Ragnarsson
Gísli Pálsson Stefanía Þorsteinsdóttir
Snjólaug Pálsdóttir Þorsteinn Sigurðsson
Ástkær eiginkona mín, mamma okkar,
dóttir, systir, mágkona og frænka,
Jónanna Bjarnadóttir
sem lést í Barcelona, Spáni,
miðvikudaginn 30. október, verður
jarðsungin frá Vídalínskirkju, Garðabæ,
miðvikudaginn 20. nóvember klukkan 11.
Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vilja
minnast hennar er bent á styrktarreikning
318-26-5005, kt: 090874-4899.
Arnar Óskar Þór Stefánsson
Hugrún Greta Arnarsdóttir Hjördís Emma Arnarsdóttir
Hugrún H. Sigurbjörnsdóttir Ragnar Hauksson
Bjarni L. Thorarensen Sigríður Magnúsdóttir
Stefán Thorarensen
Elvar Thorarensen Hrafnhildur Haraldsdóttir
Ragnar Hólm Ragnarsson Karen Jóhannsdóttir
Alexandra Ýr, Júlíus Fannar, Elvar Hólm, Hrannar Ingi,
Felix, Hekla, Katla og Lilla.
Ástkær móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
Ragna H. Hjartar
lést á líknardeild Landspítalans þann
11. nóvember sl.
Útförin fer fram frá Fossvogskirkju
föstudaginn 22. nóvember kl. 15.00.
Blóm og kransar afþökkuð en þeim sem vildu minnast
hennar er bent á líknarfélög.
Hjörtur J. Hjartar Jakobína Sigtryggsdóttir
Friðrik J. Hjartar Anna Nilsdóttir
Rúnar J. Hjartar Áslaug Arndal
barnabörn og langömmubörn.
Innilegar þakkir til allra sem sýndu
okkur samúð, vináttu og hlýju vegna
andláts og útfarar ástkærs eiginmanns
míns, föður okkar, tengdaföður, afa,
langafa og langalangafa,
Þórarins Brynjars
Þórðarsonar
Pósthússtræti 3, Keflavík,
Jóhanna Valtýsdóttir
Þóranna Þórarinsdóttir Kristmann Klemensson
Valdís Þórarinsdóttir
Kristján Þórarinsson Erla Sólbjörg Kjartansdóttir
Brynjar Þórarinsson Hulda Guðlaug
Sigurðardóttir
Ásta Þórarinsdóttir Árni Þór Árnason,
Sigurþór Þórarinsson Inga Sif Gísladóttir
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.
Þökkum auðsýnda samúð og stuðning
við andlát og útför okkar elskulega
eiginmanns, föður, tengdaföður,
afa og langafa,
Reynis Guðbjartssonar
Kjarlaksvöllum.
Helga Björg Sigurðardóttir
Úlfar Reynisson Svanborg Einarsdóttir
Sigurður Reynisson
Þröstur Reynisson
Hugrún Reynisdóttir Guðmundur Gunnarsson
Bjarki Reynisson Þórunn Þórðardóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir okkar,
Unnur G. Proppé
sjúkraliði,
Hæðargarði 33, Reykjavík,
lést á Landspítalanum 6. nóvember sl.
Bálför fór fram í kyrrþey að ósk hinnar
látnu. Þeim sem vilja minnast hennar er
vinsamlegast bent á líknarstofnanir.
Sævar G. Proppé
Fríða Proppé
Ragna Björk Proppé
Auður B. Proppé Bailey
Ástkær móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
Katrín Eðvaldsdóttir
áður til heimilis
að Heiðargerði 94 í Reykjavík,
lést á Hrafnistu sunnudaginn
10. nóvember síðastliðinn. Útför hennar
fer fram frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 19. nóvember
kl. 11. Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir en þeim
sem vilja minnast hennar er bent á að láta Hrafnistu njóta
þess. Hjartans þakkir færum við starfsfólki Hrafnistu,
Sólteigi-Mánateigi, fyrir einstaklega hlýja umönnun.
Kristín Oktavía Árnadóttir Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Ingibjörg Sigríður Árnadóttir Jón Baldursson
Kristín Oktavía Hafsteinsd. Kristjón Daníel Bergmundss.
Katrín Ásta Hafsteinsdóttir Björg Haraldsdóttir
Árni Jónsson Kolbrún Ýr Guðmundsdóttir
Guðný Jónsdóttir Símon Guðmundsson
Sófus Árni Hafsteinsson Ella Navarro
og langömmubörn.
Okkar ástkæra
Erla Björnsdóttir
netagerðarkona frá Akureyri,
lést á dvalarheimilinu Hlíð þann
7. október sl. Útför fór fram í kyrrþey að
hennar ósk. Hjartans þakkir fyrir hlýju og
samhug. Sérstakar þakkir til starfsfólksins
á Hlíð fyrir alúð og góða umönnun.
Ólafur Þór Kristjánsson Gunnar Björn Ólafsson
Anna Lind Traustadóttir Guðmundur Þór Vilhjálmsson
og fjölskylda.
Ástkær sonur okkar, unnusti,
bróðir, mágur og frændi,
Birgir Örn Björnsson
Kleppsvegi,
Reykjavík,
lést á Landspítalanum Fossvogi
þriðjudaginn 12. nóvember.
Útförin fer fram frá Guðríðarkirkju í Grafarholti,
föstudaginn 22. nóvember kl. 13.00.
Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast
hans er bent á Ás styrktarfélag.
Lilja Guðmundsdóttir Björn Jóhannesson
Ingibjörg Sæmundsdóttir
Jóhannes Björnsson
Gyða Björnsdóttir Sigurður Gunnarsson
Bragi Björnsson
Björn Þór Björnsson
og frændsystkin.
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
Guðrún Kristinsdóttir
áður til heimilis
að Mávabraut 10b, Keflavík,
lést á Hrafnistu Nesvöllum, þriðjudaginn
12. nóvember. Útförin fer fram frá
Keflavíkurkirkju, fimmtudaginn 21. nóvember kl. 13.00.
Hilmar Pétursson
Kristinn Hilmarsson Sara Bertha Þorsteinsdóttir
Aðalheiður Héðinsdóttir
Hörður Hilmarsson Guðrún Finnsdóttir
ömmu- og langömmubörn.
Ef það væri í þínum höndum að byggja betri heim, hvernig yrði hann?“ var þema stóru Legokeppninnar í ár og sner-ist um borgarhönnun. Þátt-takendur voru um 140 á aldr-
inum 10 til 16 ára og fjöldi leiðbeinenda
hefur unnið með þeim frá því í ágúst við
undirbúning.
Það var lið Garðaskóla í Garðabæ, sem
kallaði sig Garðálfana sem fór með sigur
af hólmi. Í því liði var Tinna Maren Þóris-
dóttir. Hún segir keppnina hafa verið val-
grein sem hún hafi merkt við með hálfum
huga. „Ég átti ekki von á að verkefnið yrði
skemmtilegt en reyndin varð önnur og
ég kynntist fullt af krökkum sem ég hafði
aldrei talað við. Svo vissi ég að ég væri
dálítið góð í forritun og hönnun.“
Tinna segir mest unnið í tölvum. „Við
byggðum róbót úr Legokubbum og
þurftum að forrita hverja einustu hreyf-
ingu hans. „Þemað var borgin og hvað
við vildum bæta. Unglingum er mikið
skutlað til og frá og því fylgir umferð,
bensíneyðsla og mengun svo við hönn-
uðum geymslur fyrir rafmagnshlaupa-
hjól sem væru settar fyrir framan skóla,
íþróttahús, sundlaugar og bíó. Við öfl-
uðum okkur upplýsinga frá fullt af fólki
um efni og rafhlöður sem við ættum að
nota og hver kostnaðurinn gæti orðið
og völdum efni sem væri ekki bara gott
heldur fallegt líka, þannig að um nokkurs
konar listaverk yrði að ræða.“
Nú hyggst liðið skella sér til Hróars-
keldu í lok nóvember til að keppa fyrir
Íslands hönd í Norðurlandakeppni í
Lego. gun@frettabladid.is
Garðálfar Legomeistarar
Garðálfarnir úr Garðaskóla, Garðabæ sigruðu í árlegri tækni- og hönnunarkeppni First
Lego League um liðna helgi og tryggðu sér rétt til þátttöku í Norðurlandakeppni.
Garðálfarnir kampakátir á sviðinu er úrslitin voru ráðin. Tinna er önnur frá vinstri. MYND/KRISTINN INGVARSSON
1
6
-1
1
-2
0
1
9
0
4
:3
9
F
B
0
9
6
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
4
0
-0
B
B
4
2
4
4
0
-0
A
7
8
2
4
4
0
-0
9
3
C
2
4
4
0
-0
8
0
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
9
6
s
_
1
5
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K