Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.11.2019, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 16.11.2019, Qupperneq 74
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Íslendingar hafa verið duglegir undan- farin ár að fara til portúgölsku eyjarinnar Madeira á þessum tíma árs (undan strönd norðvesturhluta Afríkuálfu) og hafa jafnan skipt tugum, ár hvert. Á þessu ári voru Íslendingar 35 talsins. Á meðal þeirra voru hjónin Hjördís Eyþórsdóttir og Magnús Ólafsson, sem eru búsett í Bandaríkjunum. Mótið er mjög fjölmennt og voru 188 pör í tvímenningnum og 86 í sveitakeppninni. Mótshaldarar hreykja sér af því að mótið sé sterkt og sótt af mörgum þjóðum. Alls voru 18 heimsmeistarar meðal þátttakenda (Hjördís var ein þeirra). Sterka parið Sveinn Rúnar Eiríksson og Magnús Eiður Magnús- son gerði sér lítið fyrir og endaði í öðru sæti í tvímenningnum. Sveinn Rúnar og Magnús Eiður hafa áður náð góðum árangri á þessu móti og unnu til dæmis sigur í tví- menningskeppninni 2017 (auk þess sem Sveinn Rúnar vann sigur í sveitakeppninni 2013). Sveinn Rúnar er einnig aðaltengi- liður Íslendinga og skipuleggur för þeirra á hverju ári. Spil dagsins er frá sveitakeppn- inni (úr 6. umferð). Þrátt fyrir að punktarnir séu ekki margir í AV er mögulegt að standa alslemmu í spaða. Austur var gjafari og NS á hættu. Þetta spil vakti verðskuldaða athygli, enda erfitt að ná spaðaslemmu í sögnum. Eftir líklegt sagngengi, hvað gerir vestur? Austur opnar 1 , suður segir 2 , vestur dobl, norður 3 og 2 pöss til vesturs. Hvað næst? Ef vestur velur 3 og austur segir frá spaðalit sínum, hvað gerir vestur þá? Einnig ef vestur velur gervisögnina 4 og austur segir 4 ? Vandamálið snýr helst að því að ná 6 í sögnum sem er auðvitað góður samningur. Margir enduðu í 4 í þessu spili. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður 104 K742 D8 98643 Suður D7 G3 9652 ÁKG107 Austur ÁG95 Á G10743 D52 Vestur K8632 1098654 ÁK - ERFIÐ HÁLFSLEMMA Í SÖGNUM Hvítur á leik Lein átti leik gegn Daives í New York árið 1986. 1. Rxg5+! Dxg5 2. Bc2+ Kh8 3. He8+ Hxe8 4. Dxe8+ Bf8 5. Dxf8+ Dg8 6. Dh6+ 1-0. EM taflfélaga lýkur í dag í Svart- fjallalandi. Í dag fer fram Íslandsmót ungmenna í Breiðabliksstúkunni í Kópavogi. Teflt er um 10 Íslands- meistaratitla. www.skak.is: EM landsliða. 9 1 4 6 2 5 8 3 7 6 2 7 8 3 4 1 9 5 3 5 8 9 7 1 6 4 2 5 3 2 1 8 7 9 6 4 8 4 9 3 6 2 5 7 1 7 6 1 4 5 9 2 8 3 1 8 5 7 4 6 3 2 9 2 7 3 5 9 8 4 1 6 4 9 6 2 1 3 7 5 8 1 5 7 3 2 8 4 6 9 2 6 3 9 7 4 5 8 1 4 8 9 6 5 1 2 7 3 6 2 4 1 8 7 9 3 5 9 7 1 2 3 5 6 4 8 8 3 5 4 6 9 7 1 2 3 9 8 5 4 6 1 2 7 5 4 2 7 1 3 8 9 6 7 1 6 8 9 2 3 5 4 1 7 3 5 9 6 8 2 4 4 6 8 7 1 2 5 9 3 2 5 9 3 4 8 7 6 1 9 2 6 4 3 7 1 5 8 3 8 7 6 5 1 9 4 2 5 1 4 8 2 9 6 3 7 8 3 1 9 6 4 2 7 5 6 4 2 1 7 5 3 8 9 7 9 5 2 8 3 4 1 6 8 3 4 1 2 6 9 5 7 6 9 5 4 3 7 1 2 8 7 1 2 5 8 9 6 4 3 1 4 6 2 5 8 3 7 9 9 8 3 7 6 4 2 1 5 2 5 7 9 1 3 4 8 6 3 7 1 8 9 2 5 6 4 4 2 9 6 7 5 8 3 1 5 6 8 3 4 1 7 9 2 8 1 4 3 7 5 9 2 6 7 5 9 8 6 2 3 1 4 6 2 3 4 9 1 7 8 5 5 8 2 9 1 4 6 3 7 9 6 7 5 8 3 1 4 2 3 4 1 6 2 7 5 9 8 1 3 5 2 4 6 8 7 9 2 7 8 1 5 9 4 6 3 4 9 6 7 3 8 2 5 1 9 4 5 1 3 8 7 2 6 8 3 6 2 5 7 4 9 1 1 2 7 4 6 9 8 3 5 2 1 3 6 8 5 9 4 7 4 5 9 3 7 1 2 6 8 6 7 8 9 2 4 1 5 3 3 8 1 5 9 2 6 7 4 5 9 4 7 1 6 3 8 2 7 6 2 8 4 3 5 1 9 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist framandi sjávarfang. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 22. nóvember næstkomandi á krossgata@ fretta bladid.is merkt „16. nóvember“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Feil- spor eftir Maríu Adolfsson frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Jón Ármann Gíslason, Kópaskeri. Lausnarorð síðustu viku var N A G L A K L I P P U R Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. 418 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 ## L A U S N S K Á L D F Á K I N N S H H S N F A T N E K K J U M A N N A A Ð A L G A T A N F R G F Ú R N S U I N D Í Á N A S K Ó N A V E G G E F N U M Ý A R A I I A T D E Y R A R K A R L A N A T S E N D I L L A G F D G L I I N T Ó N F A L L S I N S A L G E N G A R A N T I E S U U G E N D A D A G H S E S Á R L A S I N Ý R Á R Á T T U M T Æ N O R M A L T R U B V A R Ð E L D I A G U M L I Ð N A K U Ó B L A Ð F A R I U L K A U P Ó Ð U R T Í N Á T T M Á L L O L A F H E N D A Í S M A R K V Í S U V E R T U S Ú P A U I N T J A L L I Á T Ý Ó S A N N A Ð I R L T V I S T I A N N R E F S H A L A Ð A N A G L A K L I P P U R LÁRÉTT 1 Leitum að ósönnum orðum með þessum græjum (9) 11 Stertimennið renndi sinni yfirhöfn upp á vanga (12) 12 Komast æ oftar yfir sjald- séðar bækur (7) 13 Knattkrítina gerir maður upp í heilu lagi fyrir rest (9) 14 Býð skipti á brimfaxa og beinfiski (7) 15 Feður mæðra heyja orrustu við risavaxin börn (6) 16 Í uppsprettu sápublóma má kaupa æði margt (9) 18 Leita þekktra eininga á alnet- inu vegna vísna um um það (8) 19 Sóttist eftir allskonar er ég varð fullorðinn (6) 21 Þvengur og matur hrópar sá óbreytti og háværi (9) 23 Rýri timbur milli göngutúra með hundinn (8) 24 Nem þú gagnrýni mína á fróðskap (6) 26 Það er handleggur að tryggja hæfilega fjarlægð (9) 27 Barmar sér ef hann slysast ekki á rétta lausn á þessu rugli (6) 31 Grimm geta alltaf lesið um þau sem eiga erfiðara með það (6) 33 Fann snemma topp fyrir kjúklingana og sniglana (11) 35 Ástandið minnir á þveran þurs (6) 36 Hol sál með störu (7) 37 Indjánar hirða höfuðleður innflytjenda við gresjurnar (7) 40 Hér segir frá fornri – já æva- fornri – hefð (9) 41 Hætt er við að þau snúist í landnorður við rannsókn- ina (7) 44 Ræða um annmarka á því að ég færi farm (7) 45 Hér má sjá viðvaning hjóla stjórnlaust í leikmennina (9) 49 Kvilli hrjáir mig frá lægstu limum að hæstu hlust (7) 50 Kalli úr Hvammssveit er á niðurleið maður (8) 51 Eiga visin veðhlaupaskepnu? (7) 52 Þessi rannsakar sálarstríð (7) 53 Finnst að týpur toppi fram- kvæmdir (8) LÓÐRÉTT 2 Oft tek ég slóða fram yfir stór í grannateitum (11) 3 Sótti mæðuna alla í þessa pest (11) 4 Hætt er við að ég merji merkur (10) 5 Orkubúið vestra fær nyt úr sinni rollu (6) 6 Bolli Bostonbúa geymir bóf- ana (8) 7 Hér má sjá vin meðal manna og húmanista (8) 8 Sendum dána á álmu hinna deyjandi (13) 9 Tímaritið Glanni: Akstursmál og annað gott (9) 10 Fann kuldalegt mannvirki er hún var til sjós (7) 17 Sá spænir spaðann (13) 20 Horfa ekki í að af henda augnablik milli eyktamarka (9) 22 Stríða fyrir stressaða (7) 25 Féll þar Íslendingur fyrir hægfara útlending? (7) 28 Skutla þú sprækum kjaf- takindum til síns heima (7) 29 Týpisk sturturödd að syngja um snyrtivöru (7) 30 Unnur er nískupúki og glæp- samlegt vinnudýr (7) 32 Sami hundur hefur oft sést með Kára litla (5) 34 Þurrar á manninn en þó giska villtar (9) 38 Söngur um sauðamergi og líkamsvöxt (7) 39 Sjónvarpsþáttur rak sögu sjó- ræningja (7) 42 Sjáum eftir seinum (6) 43 Sjá ruglaðan roðann að utan (6) 45 Sætti mig við lélega limi (4) 46 Móta það minnsta aftanfrá (4) 47 Af fjörlegum flugskeytum (4) 48 Bæti Arnari frænda í vina- hópinn (4) 1 6 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R42 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 6 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :3 9 F B 0 9 6 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 4 0 -0 6 C 4 2 4 4 0 -0 5 8 8 2 4 4 0 -0 4 4 C 2 4 4 0 -0 3 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 9 6 s _ 1 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.