Fréttablaðið - 16.11.2019, Síða 84

Fréttablaðið - 16.11.2019, Síða 84
Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 16. NÓVEMBER 2019 Myndlist Hvað? Tilvist og Thoreau Hvenær? 15.00 Hvar? Listasafn Árnesinga Höfundar listaverkanna eru Hildur Hákonardóttir, Elín Gunn­ laugsdóttir og Eva Bjarnadóttir. Hvað? Málverkasýning Hvenær? 15.00 Hvar? Laugavegur 74 Myndlistarmennirnir Sigurður Þórir Sigurðsson og Sigurður Magnússon opna sýningu. Hvað? Umpottun Hvenær? 15.00-18.00 Hvar? Gallery Stokkur, Stokkseyri Viktor Pétur Hannesson sýnir myndir sem byggja á grafík og jurtalitun. Hvað? Verndarvættir Íslands Hvenær? 15.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg Sigrún Úlfarsdóttir opnar sýningu. Orðsins list Hvað? Kvæðastund í pottinum Hvenær? 10.00-11.00 Hvar? Vesturbæjarlaug Kvæðamannafélagið Iðunn og Vesturbæjarlaug fagna degi íslenskrar tungu. Hvað? Skáldaskápur Hvenær? 15.00 Hvar? Bókasafn Reykjanesbæjar Eygló Jónsdóttir rithöfundur og ljóðskáld úr Vogunum stígur fram. Hvað? Pastel – ritröð fagnað Hvenær? 16.00-17.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu 2 Höfundar eru Áki Sebastian Frostason, Brynhildur Þórarins­ dóttir, Haraldur Jónsson, Jónína Björg Helgadóttir og Þórður Sævar Jónsson. Tónlist Hvað? Ör-lög – Ör-tónleikar Hvenær? 11.30, 13.30 og 15.30 Hvar? Fjóshellir við Ægisíðu, Bókakaffi á Selfossi og Listasafn Árnesinga. Kammerkór Suðurlands syngur. Stjórnandi Hilmar Örn Agnarsson. Aðgangur ókeypis. Hvað? Frá endurreisn til rómantíkur Hvenær? 14.00 Hvar? Hallgrímskirkja Kór tónlistardeildar LHÍ, Camer­ ata, ásamt fleirum flytur fjölradda tónlist. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir! Hvað? Frönsk kaffihúsatónlist Hvenær? 16.00-18.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg Unnur Sara Eldjárn syngur, við píanóið er Þórður Sigurðarson. Aðrir viðburðir Hvað? Basar MS Setursins Hvenær? 13.00-16.00 Hvar? Sléttuvegur 5, R. Keramik, prjónavörur, glermunir, kerti, skart, viðarvörur og grjóna­ hitapokar, svo eitthvað sé nefnt. Heitt súkkulaði og rjómavöfflur á vægu verði. Hvað? Jólabasar Kvennadeildar Hvenær? 13.00-16.00 Hvar? Rauði krossinn, Efstaleiti 9 Til sölu er íslenskt handverk, heimabakaðar tertur og annað góðgæti. Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 17. NÓVEMBER 2019 Myndlist Hvað? Leiðsögn Hvenær? 14.00 Hvar? Þjóðminjasafnið Ívar Brynjólfsson ljósmyndari leiðir gesti um sýninguna: Með Ísland í farteskinu. Hvað? Leikur með samhverfur Hvenær? 14.00 Hvar? Safnahúsið við Hverfisgötu Listasmiðja fyrir börn sem Unnur Mjöll S. Leifsdóttir myndlistar­ kona leiðir. Hvað? Leiðsögn á pólsku Hvenær? 15.00 Hvar? Þjóðminjasafnið Í tilefni þjóðhátíðardags Póllands býður safnið leiðsögn á pólsku um grunnsýningu safnsins Þjóð verður til, Menning og samfélag í 1200 ár. Hvað? Leiðsögn Hvenær? 15.00 Hvar? Listasafn Árnesinga, Hvera- gerði Hvert sækir Gústav Geir Bolla­ son innblástur í verk sín? Hann gengur með gestum um sýninguna Heimurinn sem brot úr heild. Hvað? Leiðsögn Hvenær? 15.00 Hvar? Ásmundarsalur Kristinn G. Harðarson ræðir vinnslu verka sinna í salnum og sýninguna í heild. Hvað? Listamannaspjall Hvenær? 14.00 Hvar? Sverrissalur Hafnarborgar Olga Bergmann og Anna Hallin ganga með gestum um sýninguna Fangelsi. Tónlist Hvað? Tónleikar Kammermúsík- klúbbsins Hvenær? 16.00 Hvar? Norðurljósasalur Camerarctica kemur fram á tón­ leikum Kammermúsíkklúbbsins og leikur verk eftir Schubert, Farr­ enc og Brahms. Hvað? Gangandi bassi Hvenær? 17.00 Hvar? Kaldalón Hörpu Útgáfutónleikar Tómasar R. sem flytur tónlist ásamt Óskari og Ómari Guðjónssonum og Sigtryggi Baldurssyni. Hvað? Gustur um goluengi Hvenær? 20.30 Hvar? Hof, Akureyri Vísna­ og þjóðlagatónlist í lág­ stemmdum stíl í meðförum hjónanna Elvýjar G. Hreinsdóttur og Eyþórs Inga Jónssonar og hljómsveitar. Miðaverð 3.500 kr. Aðrir viðburðir Hvað? Afmælishátíðar-guðsþjón- usta Hvenær? 11.00 Hvar? Fríkirkjan í Reykjavík Forseti Íslands ávarpar kirkjugesti. Hvað? Trú og tilvist í verkum Bubba Hvenær? 11.00-13.00 Hvar? Grafarvogskirkja Bubbi Morthens flytur tónlist í guðsþjónustu ásamt kór og heldur því áfram eftir messu. Guðmundur Andri Thorsson og Silja Aðal­ steinsdóttir fjalla um trúarstef og tilvistarspurningar í verkum hans, milli laga. Camerarctica: Aladár Rácz, Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað, Sigurður Halldórsson og Ármann Helgason. Eygló Jónsdóttir skáld kemur fram á Bókasafni Reykjanesbæjar. Kynslóðastjórnun í takt við 4. iðnbyltinguna Áskoranir á tímum margbreytileika Ráðstefna sem á erindi til mannauðsstjóra, stjórnenda skipulagsheilda og þeirra sem vilja auka árangur og eigin hæfni sem stjórnandi. Eðli vinnumarkaðarins er að taka miklum breytingum sem rekja má til fjórðu iðn- byltingarinnar og kynslóðanna sem starfa á vinnumarkaðinum í dag. Sú staðreynd, að aldrei fyrr hafa eins margar kynslóðir verið starfandi á sama tíma á vinnumarkaðinum, örar tæknibreytingar og sjálfvirknivæðing, hefur í för með sér krefjandi áskoranir fyrir flest fyrirtæki og stjórnendur. Dagskrá ráðstefnu: 8:00-8:30 Móttaka og skráning gesta 8:30 Setning ráðstefnu og opnunarávarp: Ráðstefnustjóri Hulda Bjarnadóttir, Marel 8:40 Samhristingur í boði Hagvangs 8:45 Fjórða iðnbyltingin. Hraðar tækniframfari í heimi upplýsingatækninnar og þróun starfa Ægir Már Þórisson forstjóri Advania 9:05 Vinnumarkaðurinn og kynslóðirnar Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR 9:30 Lærum af eldri kynslóðunum og skiljum og nýtum okkur hugmyndir nýrra kynslóða, til aukins árangurs og ánægju Herdís Pála Pálsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Deloitte 9:55 Kaffihlé 10:15 Orkupása í boði Hagvangs 10:20 Heilsa mannauðs, áskoranir og samanburður milli kynslóða Teitur Guðmundsson, læknir og framkvæmdastjóri, Heilsuvernd 10:40 Sí- og endurmenntun, fræðsla og þjálfun starfs- manna í takt við mismunandi áherslur og þarfa mannauðs Andrés Guðmundsson, mannauðsstjóri KPMG 11:00 Hvernig nýtist þjónandi forysta hjá árangursríkum fyrirtækjum og hvers vegna hentar þessi hugmynda- fræði yngri kynslóðum? Sigurbjörg R. Hjálmarsdóttir, MS, Háskólinn á Bifröst 11:20 Skiptir aldur máli í ráðningum? Geirlaug Jóhannsdóttir og Gyða Kristjánsdóttir, Hagvangur 11:40 Samantekt og ráðstefnuslit Ráðstefnustjóri Hulda Bjarnadóttir, Marel Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu á hv@hv.is og á vefsíðu Heilsuverndar: https://hv.is/radstefnur/kynslodastjornun-i-takt-vid-fjordu-idnbyltinguna/ Ráðstefna 21.nóvember, 2019 á Grand Hótel 1 6 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R52 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 6 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :3 9 F B 0 9 6 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 3 F -D A 5 4 2 4 3 F -D 9 1 8 2 4 3 F -D 7 D C 2 4 3 F -D 6 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 9 6 s _ 1 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.