Hlynur - 15.02.1981, Blaðsíða 5

Hlynur - 15.02.1981, Blaðsíða 5
Fjölskyldan. Aftari röð f. v.: Nanna, Kristín og Ása. Fremri röð: Ingibjörg, Ragnar Ingi og Tómas. nóa; sökum aldurs. En þá söeðu þau, að eftir öll þessi ár á Blönduósi, trevstu þau sér ekki til að flvtjast í annað hérað. Við hiónin fluttum þá til B'önduóss vorið 1930 oa þá bauðst mér starf hjá Kauofélagi Húnvetninga og hóf þar störf 3. maí 1930, en lét af störfum 3. maí 1980. — Pað er óhætt að sezia hað, Tómas, að hú heftir lifað tímana tvenna hjá samvinmifélözunum? —« Tá, fyrsta árið vann ég við af- greiðslu. en síðan vann ég við skrif- stofustörf til ársins, 1944, en tók þá við aðalþókarastarfi og gjaldkera- starfi; einnig gerðist ég fulltrúi’ kaupfélagsstjóra. Síðustu sjö árin var ég svo daglegur endurskoðandi. Húsbændur mínir, kaupfélagsstjór- arnir, voru: Pétur Theódórs, frá 1930—1944; Tón S. Baldurs., frá 1944—1958; Ólafur Sverrisson, frá 1958—1968 og Árni S. Tóhannsson. frá 1968—1980. fig hefi séð samvinnufélögin hér á Blönduósi vaxa úr smæð í það, að vera stór fvrirtæki með margt fólk í sinni þjónustu. Nú rekur Kaupfélagið stóra verslun norðan Blöndu, í rúmgóðu húsnæði. Á neðri hæð eru matvörudeild, bvgginga- vöruvörudeild, vefnaðarvörudeild, ritfangadeild og bókadeild. Pá eru útibú sunnan Blöndu og á Skaga- strönd. Pá er Kaupfélagið hluthafi í Vélsmiðju Húnvetninga, en þar eru framkvæmdar viðgerðir á bifreiðum og hewinnuvélum og öðrurn tækj- um. Á efri hæð verslunarhússins eru skrifstofur framkvæmdastjórans. skrifstofufólks og stmavarsla. — Hvað um fjölskyldu h'tna, T ómas? — Við hjónin eignuðumst fjögur börn. Uppeldi þeirra hvíldi algjör- Tega á herðum konu minnar, þar sem ég var nánast sem gestur á heimili mínu. Börn okkar eru: Kristín, fædd 12. 8. 1926, gift Einari Kristjánssyni, fyrrverandi skólastjóra á Laugurn í Dalasýslu. Pau búa nú í Reykjavík. Pau eíga 2 börn, Tórnas og Ingibjörgu. Nanna, fædd 9. 8. 1932, gift Skúla Pálssyni, símaverkstjóra. Pau búa á Blönduósi og eiga 2 börn, Ingibjörgu og Pál. Ásta, fædd 12. 1. 1935. Hún gift- ist Róbert Kristjónssyni, framreiðslu- manni, sem nú er látinn. Börn þeirra eru Linda og Tómas. Ragnar Ingi, fæddur 8. 9. 1946, starfsmaður hjá Kaupfélagi Hún- vetninga. Hann er kvæntur önnu Guðmundsdóttur frá Hofsósi. Pau eiga 2 syni, Guðmund Stefán og Tómas Inga. Pegar ég missti mína góðu eigin- konu eftir 43ja ára sambúð, en hún andaðist 24. nóvember 1969, orti ég minningarljóð. Tvö síðustu erindin eru þannig: Pú meitlaðir sjálf þinn minnisvarða og mótaðir skýrt þar á. Móðir, antma og eiginkona æfinnar hugsjón og þrá. Víst hafa þessi einkunnarorðin oft stjórnað sál og hönd. Pú skapaðir heimili hlýtt og bjart og hugljúf fjölskyldubönd. HLYNUR 5

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.