Hlynur - 15.02.1981, Blaðsíða 8

Hlynur - 15.02.1981, Blaðsíða 8
 £1 Agústa * * / Þorkelsdóttir hefur orSið Jæja, þá er komið nýtt ár og nýjar krónur. Fleira nýtt er svo sem væntanlegt, t. d. ný stefnuskrá sam- vinnuhreyfingarinnar. Skelfing væri nú gaman, ef allir félagsmenn þeirrar ágætu hreyfingar tækju nú höndum saman og settu saman stefnuskrá, sem unnið væri eftir og yrði til þess, að efla og auka þátttöku almennings í samvinnustarfi. En svartsýn er ég á að svo vel takist til, sérstaklega ef stefnuskráin á að verða til strax á þessu ári. Á síðustu tvéim árum eða svo, hefur orðið vakning í starfi félagsmanna innan samvinnuhreyfingar- innar og vísir að auknum áhrifum þeirra á starf sam- vinnufélaganna orðið til. En betur má, ef duga skal og mótun stefnuskrár er vart á færi svo veikra félagsmanna- aukningar sem raun ber vitni. Pó má vera að takist að koma saman brúklegri stefnuskrá, ef allir virkir félagar .leggjast á eitt og góður tími gefst til skoðanaskipta. Við samvinnumenn megum ekki láta það henda okkur að setja samvinnuhreyfingunni stefnuskrá við slík skilyrði. Pví ber okkur nú að bretta upp ermar og takast á við verkefnin af fullum krafti. Hver og einn félagsmaður velti nú fyrir sér málefnum síns félags og annarra, sem hann þekkir til og setji síðan fram sína skoðun á stefnuskrármálum í blöðum, við fræðslunefnd eða stjórn eigin samvinnufélags og með því leggur hann sitt að mörkum við mótun stefnuskrár samvinnuhreyf- ingarinnar í framtíðinni. Öll höfum við jú eitthvað að segja um málefni samvinnuhreyfingarinnar. Sumir vilja aukið jafnrétti, atvinnulýðræði, aukna þátttöku félags- manna. Aðrir vilja breytingu á hlutafélögum samvinnu- félaganna, minni áhrif hvíta hússmanna á starfsemi kaupfélaga, fleiri samvinnuframleiðslufélög o. fl. o. fl. Að þessum málum og mörgu fleiru ber að huga, áður en gengið er frá stefnuskrá samvinnuhreyfingarinnar. í framhaldi af þessum orðum sögðum, verð ég þó að opinbera eigin va hefur sýnst að í reyn orða og fyrirheita, en notag' i stefnuskráa alme: æru stefnuskrár safr ið gjstf^Snsaralíti ber stefnusldrár stjórnmálaflokka fyrir kosningar, en gleymast Og eina játningú verð ég að gera fyrst getið um væntanlega stefnuskrá: manna varð mét^á að spyrja eins og stjórnmálaflokksins spurði eitt sinn tyrir kosntngar: „Siggi, hefur flokkurinn einhverja stefnuskrá?“ Fátt varð um svör hjá Sigga og svo fór einnig um viðmælanda minn. Flokkurinn hennar Stínu gekk í endurnýjun líf- daga og gaf út flotta stefnuskrá. En hrædd er ég um að sú nýja stefnuskrá sé aftur gleymd almennum félags- mönnum, þar sem hún var samin fyrir vissan dag af fáum mönnum, en var ekki afkvæmi virkrar þátttöku félagsmanna. Og þá ætla ég að venda :yndar, bara hálfa leið. Ni^fer ’aupfélaganna og kosningj Og í.tilefni þess finnst mé! idur bg framleiðe^ gu^neytendal tg trúlega nrtþá íKinÍlihluta félagsr koBur óg karla sem fullti SÍS: Gerum þeíÉfen aðalfuní varðar jafna þátttöku karla og kvenna, í kross, nei, aðalfundum alfund SÍS. félagsmenn, ur eru helm- ó þær séu jafnmargar á aðalfund ótafundi hvað en veltum stefnu- skrármálum betur fyrir okkur. Flas er ekki til fa&naðar. Áffista Porkelsdóttir, Refstað. 8 HLYNUR

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.