Hlynur - 15.02.1981, Page 9

Hlynur - 15.02.1981, Page 9
Vigdís Pálsdóttir flytur tímamótaávarp. Líf og fjör í Borgarnesi Hér koma nokkrar myndir er teknar voru á árshátíð Starfsmanna- félags Kf. Borgfirðinga, sem haldin var í samkomuhúsinu í Borgarnesi í febrúar sl. Parna var líf og fjör að vanda og sumir héldu áfram að skemmta sér, því 7. mars var haldið á hótelinu í Borgarnesi, fyrsta Vest- urlandsmót Samvinnuskólamanna og voru þar mættir bæði Bigrestingar og nemendur úr Reykjavíkurskólanum. Mátti þar kenna sum sömu andlitin og á árshátíðinni hjá kaupfélags- starfsfólkinu, s. s. sérfræðing í veislustjórn, Jón Einarsson og Vig- dísi Pálsdóttur frá Borgarnesi, nú- verandi formann NSS. Búist var við mikilli aðsókn á þetta Vesturlandsmót, en hin dæma- fáu illviðri vetrarins komu í veg fyrir hana. Pó voru mættir um 60 manns og skemmtu sér hið besta. Jón Einarsson, veislustjóri, með meiru. HLYNUR 9

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.