Hlynur - 15.02.1981, Blaðsíða 15

Hlynur - 15.02.1981, Blaðsíða 15
Sumarhús í Finnlandi 24. júlí tii 3. ágúst. Sumarhús gera nú mikla lukku og sívaxandi áhugi að komast í hús erlendis. Finnland hefur þó ekki verið á dagskrá í því sambandi. Á þessu er hugmyndin að ráða bót. Dagana 24. júlí til 3. ágúst verður boðid upp á sumarhús í nágrenni Oulu í Finnlandi. Sá, sem hefur verið að láta sig dreyma um vötn, skóga, sauna og sumarhús í þessu umhverfi, ætti nú að taka sig til. Verð fyrir einstakling verður vænt- anlega rúmar 2.300 krónur. c HLYNUR 15

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.