Hlynur - 15.02.1981, Blaðsíða 16

Hlynur - 15.02.1981, Blaðsíða 16
Skotland 5. til 19. júní. Þeir, sem eru mjög fljótir að á- kveða sig, eiga kost á ferð um fall- egustu og forvitnilegustu slóðir Skotlands frá 5. til 19. júní n. k. Flogið verður til Glasgow og síðan mun leiðin liggja um vesturströnd-' ina og eyjarnar, hálöndin, Edinborg og landamærahéruð Skotlands og Englands. Verð fyrir einstakling er um 4..500 krónur og er þá innifalið, flug, hótelgisting og morgunverður, rútuferðir og fararstjórn. Þessi ferð er einstakt- tækifæri að kynnast Skotlandi frá öllum hliðum og fararstjóri verður Ingi Sigurðs- son, sem gjörþekkir sögu og náttúru þessa nágrannalands okkar. Nauðsynlegt er að staðfesta far í þessa ferð fyrir 15. maí n. k. Pantanir og upplýsingar. Tekið er við bókunum í allar þess- ar ferðir á skrifstofu LÍS í Hamra- görðum, Hávallagötu 24, Rvík. og síminn er: 91-21944. Gengið er frá greiðslum og farseðlum á skrifstofu Samvinnuferða-Landsýnar í Austur- stræti 12, sími 27077. Tromsö oq Þrándheimur. Mjög ó- dýrar ferðir fyrir félaasmenn. Loks má bæta því við, að félags- mönnum LfS stendur til boða far í ferðir, sem farnar verða á vegum Samvinnuferða-Landsýnar til: ÞRANnHEIMS 17. júlí til 2. ágúst. TROMSÖ 19. júní til 29. júní og Frekari upplýsingar hjá Samvinnu- ferðum-Landsýn. Góða ferð! Frá ferðaslóðum LlS-fara til Skotlands í fyrra. Á efri mynd er Skoti á fullri ferð á eyjunni Skye, en sú neðri er frá vesturströndinni. 16 HLYNUR

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.