Hlynur - 15.02.1981, Side 28

Hlynur - 15.02.1981, Side 28
Þeir hittust í Þórsmörk í fyrra- sumar, báðir alveg á perunni: „Heyrðu. Hvað hefurðu meðér?“ „ö . . . Fjórar samlokur og sex brennivín." „Hvað ertu að gera með allt þetta brauð?“ Páll Daníelsson valdi Tveir golfleikarar spjalla saman við áttundu holu: „Vissurðu það að einn í klúbbnum barði konuna sína í hel með gojf- kylfu?“ „Hvað segirðu, maður? Á hvað mörgum höggum?“ Dómarinn keyrði bílinn sinn inn á verkstæði. „Viljið þér gera við blöndunginn, allan blöndunginn og ekkert nema blöndunginn.“ — o — o — „Ég get ekki gifst þér, Gunni minn. Hún mamma þolir þig ekki, henni finnst þú svo kvenlegur.“ „Þetta getur svo sem passað . . . samanborið við hana.“ — o — o — Gvendur lenti í heilmiklum vand- ræðum um daginn. Hann þurfti nefnilega að kaupa brjóstahaldara fyrir hana Sollu sína. Afgreiðsludaman var hin liðleg- asta, þrátt fyrir meinlegan skort á stærðarnúmeri. „Hvað er konan þín með stór brjóst, svona á að giska? Á stærð við appelsínur kannski?“ „Nei, nei, mikið minni.“ ,,Á stærð við egg, eða . . .? „Já, spælegg!“ — o — o — Vitiði hvað er blátt og situr úti í horni? ? Barn að leika sér með plastpoka. Bankaránið 28 HLYNUR

x

Hlynur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.