Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 10

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 10
KEA Hvað ungur nemur . . . segir orðtakið. Þetta eru fyrstu spor ungra Eyfirðinga í kaupfélagið sitt um 1980 tekið við kaupfélagsstjórn árið 1918 af Hallgrími bróður sín- um sem þá tók alfarið víð forstjórastarfi SÍS. Voru þeír bræður mjög samhentír og studdí Hallgrímur og hvatti kaupfélögín í landinu á þessum erfiðleíkatímum og Sígurður lagðí til atlögu við kreppuna heíma í héraðí með dyggri aðstoð félagsmanna. En 1923 deyr Hallgrímur og þá er Síg- urður kallaður til forstjórastöðu SÍS. Verður þá Vílhjálmur Þór kaupfélagsstjóri og var það til 1939. Með harðfylgi þessara manna og samstöðu félags- manna tókst að verjast og leið þá ekki á löngu uns tekist var á við ný verkefni. Saga stöðugra framfara Það er ekki víst að í þessu stutta afmælísYfirlíti sé vert að hafa of míkla upptalningu. Næstum má segja að á hverju ári hafi eítt- hvert nývírkí litið dagsins ljós hjá KEA. Deíldum fjölgaði jafnt og þétt og félagið beittí sér í nærfellt sérhverjum þættí at- vinnu- og þjónustumála. Kaup- félagið lánaði tíl brúargerðar í Eyjafirði, það rak um tíma tvær stórar jarðræktarvélar, tilrauna- stöð í jarðrækt að Klaufum og gróðurhús að Brúnalaug, svína- bú að Grísabólí og kornmylla var rekín um tíma. Fyrsta útíbúið var stofnað áríð 1920 á Dalvík en nokkru áður hafðí þar og á Grenívík veríð reist sláturhús og byggt var Yfir fiskmóttöku á Grenívík. FrYstíhús var byggt á OddeYrar- tanga 1926 og Mjólkursamlagíð tók til starfa 1928. Stórhýsí er reist í Hafnarstræti 91 árið 1930 og um það leYti hefst líka iðnrekstur á vegum kaupfélags- íns, smjörlíkísgerð, sápuverk- smíðja, efnaverksmíðja. Brauð- gerð er bYggð, Stjörnu-apótek er opnað og frYStíhús rísa í Hrísey, Dalvík og Ólafsfirði. Útibú var stofnað í Ólafsfirðí 1927, síðar var þar sjálfstætt kaupfélag en útibú frá KEA verður þar aftur 1977. I Hrísey var útibú stofnað 1934 og 1941 í Grenivík og GrímseY- Síðan koma útíbú í Hauganesí 1954 Scndum Kf. Eyfirðinga ajhuctiskveðjur í tiCefni fieiCíariks starfs í 100 ár Kf. Þíngeyínga, Húsavík, símí 96-41444 Kf. Stykkíshólms, Stykkíshólmí, símí 93-8202 Kf. Ólafsvíkur, Ólafsvík, símí 93-6204 Kf. Steíngrímsfjarðar, Hólmavík, símí 95-3108 Kf. Skagfírðínga, Sauðárkrókí, sfmí 95-5200 Kf. Árnestnga, Selfossí, símí 99-1000 Kf. Bítrufjarðar, Óspakseyrí, símí 95-3360 Kf. Króksfjarðar, Króksfjarðarnesí, símí 93-4700 Kf. Dýrfírðtnga, Þíngeyrí, símí 94-8200 Pöntunarfélag Eskfírðínga, Eskífirðí, símí 97-6200 10 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.