Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 11

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 11
KEA og á Siglufirði 1975. Einníg er verslun á HjalteYri. Útgerðarfélag KEA var stofn- að 1934 og 1944 tekur hóteKð til starfa. KEA nútímans Víð kaupfélagsstjórastarfi tók Jakob Frímannsson áríð 1939 og síðan Valur Arnþórsson 1971 og er enn. Það hafa því ekki verið margir kaupfélags- stjórar á þessum 100 árum. KEA, með samstarfsÍYrirtækj- um, er langstærsta fYrírtæki norðanlands og var veltan áríð 1985 4,7 mílljarðar. Fjöldiversl- ana er á AkureYri og er Kjör- markaðurinn við Hrísalund stærstur matvöruverslana. Það rekur mikla kjötiðnaðarstöð, fóðurverksmíðju og fóðurversl- un. Þeir hafa tekið þátt í fiskí- rækt og í samvinnu við Sam- bandið er rekin Efnaverksmiðj- an Sjöfn, Kaffibrennsla Akureyr- ar og Plasteinangrun hf., og á aðild að fleiri fyrírtækjum með öðrum. Fræðslustarf hefur alltafveríð míkíð og hefur Gunnlaugur P. Krístínsson verið fræðslufulltrúí um áratuga skeið. Frá því að KEA opnaði fyrstu samvínnuverslun á Islandi 1906 hefur það verið samofið lífi fólks við EYjafjörðinn og einn stYrkasti hlekkurinn í sam- vínnustarfi Iandsíns. Hlutur starfsmanna En ekkert fYrirtækí gengur án starfsfólks. Þar hefur KEA haft á að skipa einvalalíðí. Starfsmenn em um þessar mundír nær 1.200. Starfsmannafélag var stofnað 1930 að frumkvæðijakobs Frí- mannssonar sem var formaður þess fýrstu níu árín. Hafa alltaf verið míkil og góð tengsl míllí starfsmannafélagsins og kaup- félagsstjóranna. Starfsmannafélag KEA, SKE eins og það er skammstafað, er elsta starfsmannafélag sam- vinnuhreYfingarínnar í landinu. Tílgangur þess og markmið vom svo tilgreind í lögum þess að það skyldí vinna að kynníngu og efla bróðurhug meðal starfsmanna KEA, auka fræðslu þeírra og menntun, gera þá Línið strokið í þvot tahúsi KEA um 1960 Þessar kunnu tökin á steinbítnum en myndín er tekin á Dalvík um 1980 HLYNUR 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.