Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 27

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 27
viðtalið Tryggvi Þór rsðir málin við tvo nemendur Að standa með sínu félagi Rætt víð Tryggva Þór Aðalsteíns- son, Tramkvæmdastjóra MFA Félagsmálaskóli alþýðu starfar á vegum Menningar- og fræðslusambands alþýðu, skammstafað MFA sem er fræðslustofnun Alþýðusamb- andsins. Skólinn tók tíl starfa í febrúar árið 1975 og hefur því starfað í 11 ár. Gagnast við öll félagsmála- störf. Það má seg}a að Félagsmála- skóli alþýðu sé verkalýðsmála- skólí því hann er fýrir félagsfólk aðildarfélaga ASÍ. Hér er fjallað um félagsmál og félagsmála- störf. Einníg eru kennd fundar- störf, ræðumennska, framsögn, félagsstjórnun og fleira þessu tengt. Þetta eru greínar almenns eðlis svo námíð nýtist fólki við félagsmálastörf af ýmsu tagi. Eínnig er fjallað um mörg þau málefni sem em til umfjöllunar í verkalýðssamtökunum. Þar má nefna skipulag og starfs- hætti, samnigna og vinnurétt, þ. e. réttarstöðu stéttarfélaga og félagsmanna þeírra. Og svo er fjallað um launakerfm. Starfað í þrem önnum. Skólinn starfar í I., II., og III. önn. Hver önn er tvær vikur. Félagsmálaskólí alþýðtt Ölfusborgir, orlofshús verkalýðsfélaganna eru Iíka notuð á veturna. Þar er m. a. rekínn Félagsmálaskólí alþýðu. Þangað skrapp ritstjóri Hlyns einn góðviðrisdag í febrúar þegar sólin glampaði í Ölfusínu og örþunn slæða mýkti allar Iínur í uppgufun morgunsins. Þennan morgun voru nemendur önnum kafn- irað semja tíllögur um hín ólíklegustu efni ásamt breYtingartiIIögum, viðaukatillögum og dag- skrártillögum. Gott ef ekki kom fram aukatillaga við viðaukatilögu víð breytingatillögu. Á veggjum eru málverk ýmsra okkar höfuðsnillinga sem Listasafn ASÍ á. Námið þarna er greinílega mjög gagnlegt og veitír innsýn í alla þættí verkalýðs- og kjaramála. Verkalýðsfélögin styðja sítt fólk til námsins en mörg þeírra eru veikburða og því kemur sú spuming í hugann hvort LÍS gæti að eínhverju Ieyti stutt þá samvinnustarfsmenn sem vildu í Félagsmálaskólann. A. m. k. frá þeim stöðum sem verkalýðsfélögin eru mest fjárvana. Það gæti orðið báðum til góðs. Og LÍS þarf að hafa innan sinna raða fólk, sem er vel menntað í félags- og kjaramálum, og þannig samstarf gæti líka stutt við bakið á samvinnustarfi í landinu. Til að kynna Félagsmálaskólann frekar tókum við tali Tryggva Þór Aðalsteinsson, framkvstj. Menningar- og fræðslusambands alþýðu. Einnig ræddum við stuttlega við nokkra nemendur. HLYNUR 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.