Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 53

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 53
barnastarf Sumar- búðír barna að Bífröst Sumarbúðir barna voru á veg- um LÍS að Bifröst frá 1. júní til 14. júní, tveir hópar sem voru víku í hvort skipti. Til stóð að hafa líka sumarbúðir á Ástjörn J Þingeyjarsýslu en þátttaka þar var svo Iítil að því var hætt. Ástæðan er eflaust veðráttan þar nyrðra í vor og eíns er greinilega míklu meiri áhugí ÍYhr Bifröst. Umsjónarmenn þar voru Ann Marí Hansen sem bar hitann og þungann af undirbúningí sumarbúðanna að venju. Hún hefur nú staðíð í þessu í mörg ár við míklar vínsældír. Með henni vom Elsa Jónsdóttír, Helga Sigurbjarnadóttir og Mar- ía Vílhjálmsdóttir. Allar þaul- vanar sumarbúðum. Svo komu til Iiðs ýmsír LÍS félagar. Ekkí var veðrið tíl þess að létta undir með sumarbúðafólk- Svo var haldíð æðíslegt grímuball inu því heita máttí að það rigndí stanslaust þessar tvær vikur og meira að segja snjóaðí talsvert eínn dagínn. En veðrið fékk ekkí eyðilagt góða skapíð og í lokín luku öll börnin upp einum munni um að þetta hefði verið ákaflega skemmtílegur tímí. En hvernig var veðrið? Veðrið? Það var allt í lagi með það! Það er nefnílega jákvæða hugarfarið þessi sanni LÍS andi sem hefur allt að segja. íþróttasalurinn að Bifröst var mikið notaður en Iíka var farið í gönguferðír, íþróttaáhugi var mikíll og faríð í allskonar leikí. Börnin eru Iíka látin æfa sig í að tjá sig og í lokahófi hverrar víku halda þau ræður eins og ekkert sé. Þeim er líka leíðbeint í danslistinni og söngur er við- hafður einkum í gönguferðun- um. Lokakvöldíð hjá hvorum hóp er mikíl samkoma sem þau undirbúa og flytja af hjartans Iist. Skemmtiatriðí eru öll heímatílbúín, þau semja leik- þættí og gamanvísur. Tískusýn- ingar og grímubúníngar. Sam- komunni lýkur með dískóteki, alveg æðislega gaman. Hér bírtast myndir sem tekn- ar voru að Bífröst en Ann Marí hefur lofað að koma með fleiri myndir og segja nánar frá sumarbúðunum í næsta blaði. Hópurinn fYrrí vikuna ásamt umsjónarmönnum sínum Þctta eru nokkur úr síðari hópnum í skrautlegum búningum HLYNUR 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.