Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 12

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 12
KEA Grípið í spil í hádeginu hæfari tíl starfa og jafnhlíða hæfa tíl að vínna að máiefnum samvinnustefnunnar. Hefur þetta síðan verið leiðarljós og markmið allra starfsmannafé- laga samvinnuhreYfingarinnar. Fljótlega var tekínn í notkun starfsmannasalur semjakob sá svo um að endurbæta enn frekar þegar hann tók við stjórn kaupfélagsins. Ennvar svobætt um betur þegar KEA afhenti starfsmannafélagínu stóran sal í Sunnuhlíð til umráða og af- nota. Var salurinn opnaður á síðasta ári. Sumarhús var fljótlega á dagskránní og 1932 var byggð- ur Bjarkalundur austur í Vagla- skógi, sem hefur verið stækkað- ur nokkrum sinnum síðan og nýverið voru byggð þar tvö önnur orlofshús. Einníg á SKE tvö orlofshús að Bífröst. LífeYríssjóður KEA var stofn- aður 1938 og er því elstur af þrem lífeYrissjóðum samvínnu- manna. Blaðaútgáfa var lífleg á árun- um 1954—66 en þá kom starfs- mannablaðið Krummi út, prentað og mYndskreYtt. Um tíma var SKE samníngsaðílí um kaup og kjör og segja margír að sjaldan hafi þau mál veríð í jafn góðu lagi og þá. Látum svo Iokíð Hér hefur aðeins verið stíklað á stóru í sögu risans víð EYjafjörð. Efníð værí heíl bók, væn, enda kemur út síðar á árinu aldar- saga KEA. En samvinnustarfs- menn hljóta að gleðjast á þess- um tímamótum, eíns og þeír geta glaðst yfir hverjum ávinn- íngi samvínnustarfsins, til hags- bóta sér og sínum og lífinu í landínu. Verið velkomnir í verslanir okkar! HOFN AÐALVERSLUN við Hafnarbraut. Matvörur - búsáhöld - vefnaðarvörur KJÖRBÚÐ við Vesturbraut BYGGINGAVÖRUVERSLUN á Álaugarey. SÖLUSKÁLI, NESJUM Opið um kvöld og helgar FAGURHÓLSMÝRI Verslun - veitingar - bensín. SKAFTAFELL Þjónustumiðstöð fyrir ferðamenn - verslun - veitingasalur Hittumst i kaupféiaginu Kaupfélag A-Skaftfelllnga HÖFN 12 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.