Hlynur - 15.07.1986, Qupperneq 12

Hlynur - 15.07.1986, Qupperneq 12
KEA Grípið í spil í hádeginu hæfari tíl starfa og jafnhlíða hæfa tíl að vínna að máiefnum samvinnustefnunnar. Hefur þetta síðan verið leiðarljós og markmið allra starfsmannafé- laga samvinnuhreYfingarinnar. Fljótlega var tekínn í notkun starfsmannasalur semjakob sá svo um að endurbæta enn frekar þegar hann tók við stjórn kaupfélagsins. Ennvar svobætt um betur þegar KEA afhenti starfsmannafélagínu stóran sal í Sunnuhlíð til umráða og af- nota. Var salurinn opnaður á síðasta ári. Sumarhús var fljótlega á dagskránní og 1932 var byggð- ur Bjarkalundur austur í Vagla- skógi, sem hefur verið stækkað- ur nokkrum sinnum síðan og nýverið voru byggð þar tvö önnur orlofshús. Einníg á SKE tvö orlofshús að Bífröst. LífeYríssjóður KEA var stofn- aður 1938 og er því elstur af þrem lífeYrissjóðum samvínnu- manna. Blaðaútgáfa var lífleg á árun- um 1954—66 en þá kom starfs- mannablaðið Krummi út, prentað og mYndskreYtt. Um tíma var SKE samníngsaðílí um kaup og kjör og segja margír að sjaldan hafi þau mál veríð í jafn góðu lagi og þá. Látum svo Iokíð Hér hefur aðeins verið stíklað á stóru í sögu risans víð EYjafjörð. Efníð værí heíl bók, væn, enda kemur út síðar á árinu aldar- saga KEA. En samvinnustarfs- menn hljóta að gleðjast á þess- um tímamótum, eíns og þeír geta glaðst yfir hverjum ávinn- íngi samvínnustarfsins, til hags- bóta sér og sínum og lífinu í landínu. Verið velkomnir í verslanir okkar! HOFN AÐALVERSLUN við Hafnarbraut. Matvörur - búsáhöld - vefnaðarvörur KJÖRBÚÐ við Vesturbraut BYGGINGAVÖRUVERSLUN á Álaugarey. SÖLUSKÁLI, NESJUM Opið um kvöld og helgar FAGURHÓLSMÝRI Verslun - veitingar - bensín. SKAFTAFELL Þjónustumiðstöð fyrir ferðamenn - verslun - veitingasalur Hittumst i kaupféiaginu Kaupfélag A-Skaftfelllnga HÖFN 12 HLYNUR

x

Hlynur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.