Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 20

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 20
bifröst Sósa Bachmann Afhverjtí er fttííorðín kona t námí? Við tókum eftír því á Bífröst að meðal nemenda voru nokkrír eldrí en megínþorri fólksíns var. Þar þekktum við Rósu Bach- mann frá Patreksfirði. Hún hef- ur starfað þar í kaupfélaginu og verið formaður starfsmannafé- lagsíns. Gift kona með þrjú börn. — Afhveiju fer fullorðin kona í Samvinnuskólann? Af hvetju? Vilja menn ekkí alltaf mennta síg meira. Eínkan- lega þeir sem ekki héldu áfram á unglíngsárum. - Og fmnur þú hér það sem þú leitaðír að? Já, það sem ég ætlaði frá upphafi held ég að náist hér. — Og ætlarþúí frekara n ám ? Ég hafðí nú ekkí í huga að fara áfram en svo stendur mér til boða að fara beínt í III. bekk næsta vetur og Ijúka IV. bekk. Og ég veít ekkí nema ég slái til og geri það. Þá er um að ræða að halda áfram á víðskiptab- raut. Eins og þú veíst standa fyrír dyrum breytíngar á Sam- vínnuskólanum og framhalds- deíldin verður ekki eins og hún er núna, heldur eítthvað í þá áttina að III. og IV. bekkur verða undirbúningur fýrir vínnu en ekki þrep í áframhaldandi námi. - Heldur fóík yfírleitt áfram í námi? Það er dálítið misjafnt. Það eru margir sem ætla áfram en svo eru aðrír sem ekkí hafa hug á því heldur fara beínt út í atvinnulífið eftir II. bekk. — Verða ekki breytingarnar til þess að færra kemst ínn í skólann af fullorðnu fólkí? Jú, það má segja að fyrir fólk á mínum aldrí falli níður allir möguleikar tíl þess að komast í samvinnuskólann. Það em margir sem hafa færri einíngar en ég, því ég fór þó á sínum tíma í IV. bekk gagnfræðaskól- ans sem þá var. Það hjálpar mér til þess að komast uppí III. bekk í haust. — En breytir þetta svo míklu fyrir yngra fólk. Fara hvort sem er ekkí allir í framhaldsnám ? Jú, flestir fara núna í 9. bekk en hér eftir þurfa menn að fara í fjölbraut tíl þess að komast í samvínnuskólann. — En er ekki míkið átak íyrir fólk með heimíli og börn að fara svona burt í skóla ? Jú, erfiðasti hjallinn var að koma sér af stað. Slíta fjölskyld- una sundur eins og ég gerðí. — En þú ert með börn með þér? Ég er með YnSsta sonínn með mér. Svo eru tvö, 14 og 15 ára heima hjá pabba sínum. — Og er ekkí peningahlíðin erfíð? Jú, hún er strembín, en mað- ur ætti nú alveg að lifa þetta af, ég efast ekkí um það. — Og þá kostar þetta líka góðan maka og góð börn ? Já, það byggíst upp á því að eiga góða fjölskyldu. — Hvað kostar skólínn núna? Þetta kemur til að kosta míg 120—150 þúsund með öllu í vetur. Ég þarf líka að borga fæðí fyrir strákinn þó að hann sé þetta ungur. - En hverníg gengur að vera með hann hér? Það gengur vel. Ég var fyrst í orlofshúsi en það var svo mikill þvælingur að ég fékk mig flutta fyrír jól. Svo er hann eínu sinní á mánuði í skóla á Varmalandi og svo er dagheimilí hér. Það er ungur strákur sem sér um það fyrir starfsfólk. Svo það er mögulegt að vera með börn hérna. — Hefur ekki yngra fólkíð gott afþví að hafa í nemendahópn- um sér eldra fólk, jafnvel með börn? Jú, þetta er ágætis blanda á okkur hérna. Annars hef ég ekkí tekíð míkinn þátt í félagslífinu. FYrir áramót var maður kominn upp t bústað snemma á kvöldin, en ég reyni að sínna því meira núna. — Er kynslóðabil hér? Ekkí get ég sagt það. Og þótt lílfsvíðhorfin séu ólík þá höfum við einhvern veginn getað sam- lagast hér og það hafa engín vandamál komið upp. Og þó gætí ég veríð mamma þess yngsta. Ég held Iíka að þetta samfélag sé ekkert síður fYrír okkur sem eldrí erum heldur en þá nemendur sem yngri eru. 20 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.