Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 55

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 55
NÝTT FRÁ HOLTAKEXl Súkkulaðihjúpað heilhveitikex, sigurvegarinn frá sýningunni Heimilið 85, bætist nú í hóp þeirra 27 tegunda sem þegar eru framleiddar undir vörumerkinu HOLTAKEX. heilhveitikex er allra : Þegar gesti kkann, í til aö stinga upp í smáfólkið. HAFÐU ALLTAF ANNAN PAKKA PVÍ HOLTAKEX HVERFUR EINS OG VIÐ HENDINA DÖGG FYRIR SÓLU KEXVERKSMIÐIAN HOLT REYKJAVÍK SÍMI 81266 DVÖL A DJUPAVOGI kemur þér skemmtilega á óvart r. HÓTEL DJÚPIVOGUR hefur nú fengiö alhliöa andlitslyftingu og verður senn stækkað um 170 m2 þar sem gert er ráð fyrir 80 manna veitingaskála og grillskála fyrir 24. Maturinn er ein- « stakur og rík áhersla lögð á sjávarrétti, enda ekki langt að sækja hráefnið. Gistirými er í 7 tveggja manna herbergj- um og svefnpokaplássi. Hlý- legt viðmót starfsfólksins eykur enn á ánægju hótel- gesta. KAUPFELAG BERUFJARÐAR á Djúpavogi hefur reist nýtt og glæsilegt verslunarhús sem tekið var í notkun þann 17. júní 1985. Það býður ferðafólki uppámikiðogfjölbreytt úrval í matvöru, ferðavöru og fleiru sem landshornaflakkara gæti vanhagað um. í bakaríinu færð þú nýbakað brauð og kökur á hverjum degi. Kaupfélagið er opið alla virka daga og um helgar frá kl. 9.00-22.30. &PI KAUPFÉLAG BERUFJARÐAR DJUPAVOGI SÍMI 8880
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.