Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 9

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 9
KEA unum kippt undan útflutnings- verslun félagsíns og horfðí nú mjög ógnvænlega um sínn og viðskipti minnkuðu óðum. Stefndí í gjaldþrot þegar Hall- grimur Krístínsson var ráðinn kaupfélagsstjóri 1904. Hallgrímur var stórhuga og slyngur kaupsýslumaður og sá að skjótt þurftí að bregðast víð. Hann var kostaður tíl Danmerk- urferðar þar sem hann kynntí sér rekstur samvinnufYrirtækja og Ieíddí það til skípulagsbreyt- inga hjá KEA árið 1906. Þá var pöntunarkerfið lagt niður en opnuð skyldí sölubúð sem seldí vörur á sanngjömu verðí en félagsmönnum úthlutaður arð- ur í hlutfalli víð viðskiptí sín. Helming arðsins skyldí leggja í stofnsjóð sem settar voru ákveðnar reglur. Deíldarábyrgð- ir vom felldar níður en ákvæðí sett um „solídariska" ábyrgð eða samábyrgð félagsmanna. Deildirnar urðu þar með „kjör- dæmí'' við kosningu fulltrúa á aðalfund, en valdsvíð stjórnun- ar og framkvæmdastjóra stór- um aukið. Nú fóru að gerast stórir hlutir. Þegar á næsta ári eða 1907 kaupír félagið lóð Bjarna Eínars- sonar, skipasmiðs þar sem nú stendur aðal verslunar- og skrif- stofuhús kaupfélagsíns, og áríð 1918 er næstum allt Grófargílíð komið í eigu þess. Árið 1907 var líka reíst sláturhús við Torfu- nesbryggju og sama ár var innlánsdeíld stofnuð. Næsta ár eða 1908 gekk KEA í Samband ísl. samvinnufélaga, sem þá hét að vísu Sambandskaupfé- lag íslands. Kreppa skellur yfir í lok heimsstYrjaldarinnar 1914—1918 hækkaðí mjög verð á útfluttri vöru. Hagur bænda var því góður og þegar vöru- skortur styrjaldaráranna var hjá liðinn hefur efíaust einhver leyft sér þann „munað" að kaupa dálítið umfram brýnustu Iífs- nauðsynjar. Getur hver séð sjálfan sig í því efni. En 1920 kemur bakslagíð, þá verður verðhrun á öllum afurðum og stefndi nú í algert svartnætti fyrir bændur og félag þeirra. Sigurður Kristinsson haíðí í hvtta húsintt fremst t.h. er fyrsta hús KEA. Myndín er tehin um 1909 Eflaust hafa margir satt hungur sitt eftir heimsókn í kjötbúð KEA. Þessi mynd mun tekin laust eftir 1960 Ostinum pakkað. Myndin er frá um 1980. HLYNUR 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.