Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 48

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 48
orð um orð Eysteínn Sígurðsson. í síðasta orðaþætti ræddi ég atríðí sem varða ensk máláhrif á íslensku. Hér verður haldið áfram á sömu nótum. Það er töluvert áberandi nú orðið að notað sé orðalagið á þessu vori, á þessu sumrí, á þessu haustí og á þessum vetri. Þetta sést allvíða, og m. a. ber töluvert á þessu í fjölmíðlum, blöðum og útvarpí. íslensk málvenja er hins vegar að segja f vor, í sumar, í haust og f vetur. Líka má nefna hér til á þessu árí, sem er orðíð býsna algengt í staðinn fyrir f áreðaá yfírstandandi ári. Þetta er kannskí smávægílegt, en þó þykír mér rétt að benda á að hér er trúlega um ensk áhrif að ræða. Ekkí er beinlínís hægt að segja að hér sá á ferðinní málvilla, en þó hygg ég ótvírætt að útbreiðsla þessa nú á seinni tímum sé til orðin fyrir áhríf frá ensku. Þar er sagt, eins og menn víta, this spring, thís summer, this autumn og this winter, og sömuleiðís this year. Ég myndí að vísu tæpast treysta mér til að banna nokkrum að nota þetta, en ofnotkun þess er hvimleíð og ég mæli eíndregíð með því að menn temjí sér heldur að nota íslensku orðmYndírnar. Annað lítíð atriði vil ég líka nefna hér, og það eru brotatölur, þar sem enskan hefur áhrif og varðar greínarmerkjasetníngu. Þegar enskumæl- andí menn lesa úr brotatölum segja þeir tíl dæmís one point fíve, two poínt six, eíght poínt níne og svo framvegís. í samræmi við þetta skrífaþeir 1.5, 2.6og8.9semerrökrétthjáþeím míðað víð það sem þetta heitir á ensku. Þetta er gamall siður frá Englandi sem Banda- ríkjamenn hafa líka haldíð. Ámeginlandi Evrópu var hins vegar sögð og skrifuð komma í þessum tilvíkum. Þeím síð heldur íslenskan, og víð segjum einn komma fímm, tveír komma sex og átta komma níu. Þess vegna eigum víð að skrifa 1,5, 2,6 og 8,9, eða nota kommu þar sem enskan notar punkt. Þegar enskumælandi menn aðskílja þúsund í stórum tölum nota þeir híns vegar ýmíst autt bíl eða kommu, t. d. 1 234.5 eða 6,789.0. f íslensku er eðlilegra að snúa þessu við, þ. e. 1.2324,5 eða 6.789,0, og þetta mun almennt talíð rétt. Ég nefni þetta hér vegna þess að það er töluvert algengt að fólk snúi þessu hvorutveggju víð og setjí greínarmerkín hér að enskum síð í íslensku málí. Þetta er vafalaust langoftast gert í hugsunarleysí, enda hef ég grun um að þetta sé lítíð kennt í skólum. Samvínnumenn fara mikíð með tölur, m. a. í margs konar skýrslum, að ógleymdum öllum ársreikningunum sem dreift er prentuðum á aðalfundum velflestra kaupfé- laga og annarra samvinnufYrirtækja á árí hverju. Ég mæli mjög eíndregíð með því að samvinnu- menn taki sjálfum sér nú ærlegt tak og kíppi þessu í lag þar sem rangt hefur verið farið með. En þó að víð gagnrýnum og víljum öll forðast ensk áhrif á íslenskt mál þá megum við samt ekki láta það ganga út í neínar öfgar. Enskan getur verið ákaflega fallegt og blæbrigðaríkt tungumál, og margt í bókmenntum hennar er framúrskarandí gott. Það er aðeíns tíl að íslensk skáld hafi fengíst víð að YrHja á ensku. Þanníg eru til tvær vísur sem Stephan G. Stehansson orti á ensku, en eins og kunnugt er bjó hann fullorðinsár sín vestanhafs. Þær eru í Andvök- um, nefnast Lyric on the Lake og eru svona: Stormswept Lake ís mounded maín, moaníng, breaking clashes, whíppíng flakes of foamy rain from the shaking lashes. Spírits drownd theír rigour rue reach the ground a-striving. Heaving mounds of white and blue whirling round and díving. Glöggir áhugamenn sjá vafalaust strax að þetta eru hrínghendur að íslenskum síð, og hér er líka haldið rími þeirra og stuðlasetníngu, nama hvað máski er stuðlað losaralega í seínni helmingi síðari vísunnar. Og það er víssulega hægt að hafa gaman af verkum á borð við þetta, þótt menn reyni jafnframt að forðast ensk málhrif á það ástkæra, Ylhýra. RÉTT HREFNA Já, það getur stundum verið vont að vita hver er hver en þegar Valgeir Guðlaugsson hríngdi var hann ekkí í vafa um hver var hvurs, eða öllu heldur hver var ekki hvurs. í síðasta blaðí var viðtal víð Hrefnu Sigurðardóttur á bls. 38 þar sem hún var stödd á Góu- gleði. Mynd bírtíst með eíns og vera bar, en það var bara allt önnur kona. MYndarkona að vísu, en þar sem þau Hrefna og Valgeir hafa baukað svo lengí saman fannst þeim óþarfi að skipta núna. En hér kemur rétt mYnd af Hrefnu Sigurðardóttur og við biðjumst afsökunar á mis- tökunum. 48 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.