Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 35
búðahnupl
vasa sínn og draga upp eitthvað
sem „gleymdist" að ieggja á
borðíð. Sá sem ekkert hefur á
samvískunni segír einfaldlega
.,nei takk". Til að réttlæta spurn-
inguna þarf einhver smávara að
vera hjá kassanum t. d. grind
með sælgætí eða blöðum.
Grípínn — og hvað svo?
Aðeíns yfirmenn í verslun
skyldu bera hnupl á víðskipta-
vín og aðeíns ef fullvíssa er ÍYrir
hendi. Það er alvarlegt og getur
skaðað verslun lengi að bera
sakir á heíðarlegan víðskíptavin.
Þá skyldu menn einnig hafa í
huga að það er ekkí glæpur að
stínga smávöru í vasa sinn.
Varla telst vörunni stolíð fyrr en
hún er farin ógreidd framhjá
kassanum eða jafnvel út fyrír
dyr verslunarinnar.
Ákveði verslunarstjóri að
bera hnupl á viðskiptavin er
góð regla að bíðja viðkomandi
að ganga inn á skrifstofu versl-
unarstjórans. Þar má ræða mál-
ið án afskípta annarra og oftast
leysa það á friðsamlegan hátt.
Margar verslanír sleppa
hnuplaranum ef hann skilar
vömnum eða greíðir þær. Aðrar
hafa þá ófrávíkjanlegu reglu að
kalla til lögreglu og kæra alla
hnuplara. Góður meðalvegur er
að bjóða hnuplaranum að skrifa
undir viðurkenníngu þess efnís
að hann hafi reynt að stela
vörum fýrir tíltekna upphæð. Á
viðurkenníngunní þarf að koma
fram að þetta brot verðí ekki
kært en ef víðkomandi hnuplari
verðí gripínn aftur í verslunínní
við íðju sína verði bæðí brotin
kærð. Þetta er mannleg Ieið
gagnvart þeim sem e. t. v. í
fljótræði er að misstíga síg í
fýrsta sínn. Um leíð er þetta
allgóð trygging verslunarínnar
fyrir því að hnuplarínn fellur
ekkí fyrír freistíngu aftur -
a. m. k. ekki í þeirri verslun.
Eðlílegt er að viðurkenningin sé
eyðilögð eftír t. d. tvö ár og að
það komi fram á henní þegar
hún er undírrituð.
Hafni hnuplarínn því að skrífa
undir viðurkenninguna er í flest-
um tilvikum rétt að kalla á
lögregluna.
Lokum lagemum
Með því kjörbúðafyrirkomulagi
sem er nær allsráðandí á íslandi
er ekkí hægt að fYrírbYggja
hnupl algerlega. En með góðri
skipulagníngu og góðu starfs-
fólkí, sem hlýtur nokkra tílsögn
og hvatningu má draga stórlega
úr því.
En vörur geta horfið með
öðmm hættí. Flestar verslanir
eru „opnar í gegn“. Hver sem er
getur komið inn að framan,
gengíð rakleitt ínn á lager og út
bakdYramegín. Sá sem þannig
gengur öruggum skrefum er
oftast ekki spurður neins. Sé
spurt er auðvelt að gera sér upp
erindi s. s. að fá lánaðan síma
eða að „vera að leíta að manní".
Eðlílegt er að lager og vínnu-
svæði verslunarínnar séu lokuð
fyrir óviðkomandí. Starfsfólk
þarf að eíga greíðan aðgang og
má tryggja það með t. d. sér-
stökum takkalæsíngum en þá
þarf starfsfólk ekkí að bera á sér
fykil heldur slær inn talnaröð víð
dYrnar sem þá opnast en læsast
sjálfkrafa aftur. Svona búnaður
er fljótur að borga síg nú þegar
þjófar gerast sífellt bíræfnari.
Vörudyr og aðrar bakdyr skyldu
ávallt vera Iæstar og þanníg að
lykil þurfi tíl að opna þær ínnan-
frá. Æskílegt er að einum ábyrg-
um starfsmanni sé falíð að taka
á móti öllum vörum, telja þær
vandlega, kvitta og læsa sfðan
aftur. Vörur sem kvittað er fyrír
en aldrei koma ínn á lager eru
ekkí síður tap fyrír verslunína
en það sem hnuplað er.
Innanhúss vandamál?
Afgreíðslufólk þarf að fylgjast
vel með hnuplumm og óvíð-
komandi fólki „á bakvíð". En
það þarf einnig að hafa í huga
að óheíðarlegur starfsmaður
getur spillt vínnustaðnum og
varpað gmn á saklausa vinnu-
félaga sína. Víssulega eru eínnig
til leíðir tíl að fylgjast með slíku
þó að þær verðí ekkí skýrðar
hér.
Á tímum vaxandí samkeppní
milli verslana er nauðsynlegt að
gera allar tíltækar ráðstafanir tíl
að draga úr óeðlílegri og óþarfrí
rýrnun. Þetta á ekki síst við í
verslunum samvinnuhreYfing-
arínnar þar sem álagningu er
stíllt í hóf og því sérlega lítið þol
til að mæta áfÖIIum af þessu
tagí.
DRATTARVELA
DEKK
ÝMSAR STÆRÐIR
HAGSTÆTT VERÐ
/S BÚNADARDEILD
ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SÍMI 38900
Hér hríngír bjalla ef þú ert
með „óhreínt mjöl í poka-
hominu"
HLYNUR 35