Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 50

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 50
Stefán Vílhjálmsson rím og flím Ég vil taka það fram í upphafi að prófarkalestur og frágangur síðasta þáttar var síkur að unun var tíl að víta og verður því ritstjórínn ekkí skensaður í þeta sinn, nema síður sé. Eftir að rím og ílím bírtíst fýrst í Hlyni skaut Halldór Guðlaugsson að mér vísu: Það er ekkí amalegt að eiga Stebba að vini. Af hans völdum er ég þekkt úrvalsskáld í Hlyni. Víð þetta hef ég örlitlu að bæta: Oft er gott að eiga vin — ekki er því að leyna — og feta síðan fram um Hlyn frægðargötu beína. Ég þóttíst góður að hafa komíst í sjónvarps- fréttír af 50 ára afmælishátíð S. V. S. (Sf. Verksmiðja SÍS) með þessa alkunnu vísu: Hagkaupsmerkið hrellir geð, hjarta- veldur -slætti, svo KEA-poka kem ég með að kaupfélagsstjóra hættí. Halldór G. kveðst hafa heyrt Val Arnþórsson mæla fyrír munní sér í þessarí góðu veislu: .Aróðurinn öðrum fremur íðkar Stefán mínn, enn í salinn keíkur kemur með KEA-pokann sinn. “ Bírgi Marinósson, starfsmannastjóra Iðnaðar- deíldar Sambandsins, þarf vart að kynna sem hagyrðíng. Hann hefur kveðíð jafnt um glókolla og geislandí gmndír sem dufl og drykkjuraunir. Hann hefur líka verið á tölvunámskeíði, og þar féll honum ekkí alls kostar orðfæri kerfisfræðing- anna: Á tölvunámskeíðí Á námskeiðí nú ég er, nóg er um tölvumál. Output og assembler angrandi mína sál. Data og byte og bít, basic, ínquiry. Flest hef ég fyrir hitt sem fer mínar taugar í. Tölvunnar töframál trauðla ég skilíð fæ. Hryggur með hrellda sál hugsun ég engrí næ. Kerfíð í kerfí fór, klikkaðí, allt í steik. Víst er ég voða sljór vaðandí dímman reyk. Ekki ég ætla mér afram á tölvubraut. Hauskúpan innan er öll líkust hafragraut. Brátt þessu frá ég flý, frelsa þarf önd og kropp. Kem mér á kenderí komíð að enter, stopp. Mánudaginn 9. júní vom kosnir fulltrúar starfsmanna Kaupfélags Eyfirðínga tíl setu á stjórnarfundum KEA. Kjörfundur var haldínn á fjórum stöðum á Akureyri og á fjölmörgum byggðum bólum víð fjörðínn. Sigurður Jóhann- esson, formaður kjörstjórnar, pantaði vísu hjá einum kjósanda og það var ekki að sökum að spyija: Kjöri stjórna kappar tveír og kona lagín. Með kassann sinn þau keyra um bæínn og kjósa láta allan dagínn. Guðlaug þarna gleður augað, Gylfi síður. Ég vil ekkert um Sígga segja og sæmra tel mér nú að þegja. Þess má geta, að auk Sigurðar voru í kjörstjórn þau Guðlaug Jóhannsdóttír og Gylfi Guðmarsson. Hjá Bigga Mar. fékk ég líka þessa hugleiðingu, sem hann nefnír Mínní kvenna Um minní kvenna þarf margt að segja, en mér er Ijóst að ég á að þegja um margt af því sem miður fer. Því efíir því konur allar taka, og yfír því gjarnan klókar vaka, eítthvað þá geri ég illt af mér. Sífellt þær mér um nasir núa, - ég nærri því stundum fer að trúa - að aldreí ég geri gott og rétt. Ferlega þetta fer á sínnið, en fjölbreytt er lítið kvenna mínnið. — Því töluverð eru takmörk sett. Þegar ég hlutí góða geri, er sem grátlega lítíð á mínní beri, eins og þetta sé ekkert mál. Þá er eins og þær ekkert fínní, ekkí Iengur er tíl neitt mínni. Míkíð kvelur það mína sál. Verður þá ekkí meíra kveðíð um minní kvenna að sinní. Með kveðju, Stefán Vilhjálmsson, Oddeyrargötu 15, 600 Akureyri 50 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.