Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 32

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 32
npA Rætt við nemendur Hér læra menn fundarstjórn og á það eftir að koma þeim til góða, ef þeír þá ekkí læsa kunnáttuna níður í skúffu þegar heim er komið. Fólk hér verður örugglega virkara en áður. Það lærir að koma fram en feimnin að taka til máls er eitt vandamálíð. — Nú er sagt að hjá ÍSAL séu gerðír góðir samningar? Víð vorum á betra kaupi en ég hef á tilfmningunni að sá munur hafi minnkað. Nú eru ríkisverksmiðjur og stærri fýrir- tækí farin að miða við okkur og þá er auðvítað reynt að halda okkur níðri líka. Víð semjum raunverulega ekkí utan víð almennu verka- lýðsfélögín heldur mótar hvert félag sínar kröfur sjálft og svo vinna trúnaðarmennirnír þetta allt í einn pakka og gerð er sameíginleg krafa fýrír alla lín- una. Víð erum því ekki inní aðalsamníngum heldur semj- um víð beint við ÍSAL. Fulltrúi frá Vinnuveitendasambandínu er þó alltaf með þeim og for- menn verkalýð sfélaganna starfa með okkur. Það er þó dálítíð mísjafnt eftír félögum hvað forystan kemur míkið ínní samníngana. — Eru vínnustaðafélög fram- tíðin ? Ég tel að það yrðí ekki verra. Þá nytu starfsmenn góðs af því ef fyrirtækið gengi vel. En verka- lýðshreYfmgín er ekki byggð upp með þetta fýrir augum. Samt yrði launamunur áfram fýrír hendí þótt hann yrði minni ínnan sama fýrírtækis, heldur ykist hann innan stéttarinnar, því fýrírtæki sem verr væru stödd gætu ekkí borgað sömu laun og þau betri. Jón Ingí Guðmundsson, Iðnsveinafélag Skaga- Qarðar. Vínnur hjá Kf. Skagfirðínga. Hér hefur mér líkað vel, þetta er skemmtilegt. Ég er formaður málmiðnaðardeildar míns fé- lags svo mér veítti ekki af að bæta það sem að mér snýr og ættí að koma endurbættur heim aftur. — Eiga starfsmannafélögin að taka að sér samnínga? Ég er nú ekkí hrifinn af því. Samvínnufélögín hafa ekkí ver- ið ofarlega hvað kaup snertír. Ég held að það yrði erfiðara fýrír þá sem eru hjá kaupfélögunum að halda í víð það sem betur er gert. í sumum tilvikum er greitt 10—20% ofan á taxta og það held ég að yrðí erfitt að sækja í kaupfélögín. Hverníg LÍS á að starfa hef ég aldrei hugleítt. Víð erum með tvö oríofshús að Bifröst en starf starfsmannafélagsins snýst lítið um annað. Á Sauðárkróki eru starfsmenn kaupfélagsins uppi- staðan í öllum verkalýðsfélög- um enda það lang stærsti at- vínnurekandinn. Það er helst að byggingarmenn vinni víðar. - Hvernig má bæta úr þess- ari félagslegu deyfð? Félögin geta vakið meíri at- hygli á sér. Þurfa að gera eitt- hvað sem er spennandi á hverj- um tíma. Skemmtíferðir og námskeið eins og þetta hér hlýtur að vekja áhuga fólks. Mér finnst að fólk hér í Fé- lagsmálaskólanum sé félags- lega sinnað og muní verða virkt í sínu félagí. Félagsleg hugsun er ekki dauð en fáír mæta á fundí. Sennílega em of margír klúbbar og félög fýrir utan sjón- varpsgláp og myndbönd sem taka ansi dijúgan tíma frá mörgum. — Eíga samvínnustarfsmenn að beíta sér fyrir meíra samstarfi milli samvinnu- og verkafyðs- hreyfmgar. Það er sjálfsagt vel athugandi. Ég held að samvinnufélögín séu dálítíð lokuð og kannski gætu starfsmannafélögin bætt tengslín við almenning. En hlut- ina má ekki einfalda. Einu sinni kom sú hugmynd fram, víst frá eínhverjum stjórnarmanni í LÍS, að starfsmannafélögin kynntu kaupfélagíð og vinnustaðinn. Áttu víst að ganga um með spjöld á bakínu með áróðri fýrir kaupfélagið. Þetta þótti LÍS mönnum sjálfsagt að fólkíð gerði fyrír ekkí neitt á sama tíma og kaup þessa fólks var í lægrí kantinum. Fólk vínnur yfirleitt ekki hjá kaupfélagí af sérstakrí samvinnuhugsjón heldur er þetta eina vínnan á staðnum. SAMVINNUBANKI ÍSLANDS alltaf skammt undan 32 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.