Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 56

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 56
AUGLÝSINGADEILD SAMBANDSINS Á merkum tímamótum er hollt að líta um öxl. Kaupfélag Eyfirðinga var stofnað 19. júní 1886 af nokkrum bændum í Eyjafirði. Starfsemin var smá í sniðum í upphafi en stofnun fyrstu samvinnusölubúðar KEA á Akureyri 1906 lagði grundvöllinn að framtíðinni. Sú framtíð blasir við okkur nú sem veruleiki dagsins í dag. KEA er öflugasta og umsvifamesta kaupfélag landsins og veitir yfir eitt þúsund manns atvinnu. í stað einnar sölubúðar rekur félagið nú tæpa tvo tugi verslana á Akureyri og í öðrum byggðum Eyjafjarðar. KEA sinnir einnig vinnslu og sölu landbúnaðar- og sjávarafurða, útgerð, ýmiss konar iðnaði og þjónustu. Það er eitt stærsta fyrirtæki landsins. KEA hefur átt mikinn þátt í uppgangi byggðar og atvinnulífs á Akureyri og í Eyjafirði og líklega hafa fá félög átt jafn ríkan þátt í þróun byggðar og sköpun atvinnu á einum stað. Og upphaf ið var að bændur tóku höndum saman til að byggja betri framtíð. Öld síðar skipta félagar þúsundum úr öllum stéttum, með sömu hugsjónir að vopni og bjarta framtíð fyrir augum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.