Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 34

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 34
búðahnupl Hnuplvarí getur passað flestar vörar. Hér er hann festur í jakkaermi. Hnuplvara er ekki hsegt að ná af nema með ákveðnu taekí og er fjarleegður þegar varan er greidd. Að öðram kosti ræsir hann viðvöranarbjöllu við útidyr. Smáhnuplarinn stingur smáhlutum í vasa ef og þegar tækifæri gefst. í upphafi veldur hann e. t. v. ekki miklu tjóni en ef hann sleppur alltaf er líklegt að hann sækí í síg veðrið, míklist og gerist stórhnuplari. Stórhnuplarinn vínur ekkí eins tílvíljanakennt. Hann undir- býr sig. Hann hnuplar ekki eftir því sem tækifæri bjóðast. Hann veit hvað hann vill og skapar tækifærið sjálfur t. d. með að- stoð samverkamanns. Stór- hnuplarinn ber nafn með rentu - hann er stórtækur. Ódýrt konfekt! Þó algengast sé að hnuplarinn felí vörurnar á sér tíðkast einnig önnur vinnubrögð. Það er t. d. auðvelt að fela áleggsbréf, kryddglös o. fl. smávörur í þvottaefnispakka — sem síðan er afgreiddur á venjulegan hátt. Eínnig má auðveldlega skipta um verðmiða á vörum. Þanníg nær laghentur hnuplari verð- míða af Ijósaperu og setur hann á sultukrukku eða konfektkassa sem hann hefur áður fjarlægt miðann af. í föstudagsösinni er líklegast að kassadaman „kveikí ekkí á því“ að verð konfektkass- ans sé óraunhæft. Og ef eftir er tekið er viðskiptavinurinn „sak- Iaus“. Ekkí er það hans sök að vörurnar em ekki rétt verð- merktar!! En þótt hnuplarar beití mís- munandi aðferðum og séu á öllum aldri og úr öllum stéttum, eiga þeír eitt sameigínlegt. Þeir hafa nær allir efni á að borga það sem þeir stela. Þeir eru meira að segja flestír með næga peninga á sér. Það heyrir til algerra undanteknínga að hnuplarinn steli úr neyð, nema e. t. v. í fátækrahverfum er- Iendra stórborga. Ástæðan er oft þörf fyrir spenning eða hreín stelsýki (kleptomania). Til eru Iíka þeír, sérstaklega erlendis, sem lifa á búðarhnupli. Þeir stela þá ekki til eigín neyslu nema að litlu leyti heldur taka þeír auðseljanlegar vömr og afla sér þannig fjár. Þessi tegund hnupls á eftír að aukast stórlega hér á landí eftír því sem notend- um fíkníefna fjölgar. Fjárþörf þessa ógæfusama fólks er með ólíkindum míkíl og með mínnk- andí dómgreind og samvísku verða þjófnaðir og jafnvel rán í verslunum hin eðlilega fjáröfl- unarleíð þess. Hvað er til ráða? Meðal þess sem gera má til að draga úr hnuplí er að staðsetja eftirsóknarverðar smávörur í sjónmáli starfsfólks, t. d. nálægt kössum eða kjötafgreiðslu- borði. Speglar og Iýsing gera verslunína aðlaðandí fýrir heið- arlega víðskiptavíní en erfiðan „vinnustað" fýrir hnuplara. Sjónvarpsmyndavélar veita þó nokkuð aðhald en sumum heiðarlegum viðskiptavinum getur hínsvegar mislíkað slík tæki og jafnvel móðgast. Til eru tækí sem skynja ef ógreidd vara er borin að útidyr- um eða milli deílda. Á vörurnar er fest sérstakt spjald eða lím- miði sem er fjarlægt þegar þær eru greiddar. Aðvömnarbjalla fer í gang ef ógreidd vara er borin að útidyrum. Þessi tæki, sem við getum kallað „hnupl- vara“ eru afldýr en í raun fljót að borga sig þar sem hægt er að koma þeim við. Þau eru nær óþekkt hér á landí en sjást í flestum stærri verslunum erl- endís. Þar sem tækin eru mis- munandi að gæðum og upp- byggíngu eftír eínstökum fram- leíðendum þarf að vanda valið og taka mið af aðstæðum, vöru- tegundum og fleiru. „Nokkuð flcíra“? Víðast eru engín tækí. Því er sjálfsagt að starfsmaður sem er á ferðinní að snyrta hillur og raða vömm fýlgist með grun- samlegu fólki. Sjái hann t. d. víðskiptavín ráfa stefnulítið um, koma aftur og aftur að sömu híllum, eða standa Iengí við að bera saman vörur þá er rétt að nálgast viðkomandi og bjóða aðstoð. Hnuplari tmflast af slíku, en heiðarlegur viðskípt- avinur fagnar þjónustunni. Önnur algeng eínkenní hnupl- ara em að hann forðast að horfa beínt í augu starfsfólks, heldur á opinni tösku eða ínn- kaupapoka í sömu hendi og innkaupakörfunni og stendur lengi með vöm í höndunum eíns og hann sé að skoða hana en er í raun að fýlgjast með fólki í kringum sig. Þegar allar vömr viðskipta- vinar hafa veríð slegnar inn á kassann skyldí kassadaman líta beínt á viðskiptavíninn og spyrja: „Nokkuð fleira"? Margír smáhuplarar fara ósjálfrátt í 34 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.