Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 26

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 26
hreinsun Eitthvað af líðinu norðan heiða Víðhaldshelgí að Bífröst Helgína 24.-25. maí var mikíð um að vera á Bífröst. Við minn- umst ekkert á þann myndarlega hóp tuttugu og fimm ára Bífrest- inga sem kom saman þessa daga í skólanum og rifjaði upp gamla og góða daga. Nei. í orlofshúsunum dvaldí þessa helgi fjöldí fólks og sleikti ekki sólskiníð enda hafði senní- lega gleymst að panta blíðvíðri í öllum útréttingunum. Þarna voru saman komnír samvínnu- starfsmenn ásamt mökum og börnum, alls um 160 sálir að mínnsta kosti. Verkefnið var að gera hreint, lagfæra og endur- bæta sumarhúsin og umhverf- íð. í framtíðínni sést sennilega mest eftir starfsmenn Sam- bandsíns í Reykjavík, en eíns og undanfarin ár gróðursettu þeir trjáplöntur í kringum sín hús í Saurdalnum, alls um 1200 plöntur í ár. Mest var það Alaskavíðir, en einníg sitka- grení, stafafura, birkí og alaska- ösp. Einníg var sáð lúpínufræ- um. Starfsmenn Osta- og smjör- sölunnar létu eínnig hendur standa fram úr ermum og settu upp palla umhverfis hús sitt. Mörg húsanna voru máluð utan og innan, auk þess sem þrifið var hátt og lágt og dyttað að ýmsu. Verkfæraskúrínn sem í tólf ár hefur staðið snjóhvítur í hraunínu með rautt þak er nú komínn í felubúníng. Sandur var settur í sandkassa, gang- stígar lagfærðir og sáð í flög og borið á. Á laugardagskvöldið var safnast saman við varðeld víð húsin í Saurdalnum og sungíð og spílað. Þetta er í fýrsta skiptí sem eigendur allra húsanna að Bíf- röst koma sömu helgina til vinnu í húsin og má ætla að stefnt verði að þvf að gera þessa vinnuhelgí að árlegum atburði. Þá er bara að muna að leggja ínn pöntun um blítt vor og gott veður fyrir næstu ferð. Ein allsheijar samvínnublanda víð varðeldinn 26 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.