Hlynur - 15.07.1986, Síða 11

Hlynur - 15.07.1986, Síða 11
KEA og á Siglufirði 1975. Einníg er verslun á HjalteYri. Útgerðarfélag KEA var stofn- að 1934 og 1944 tekur hóteKð til starfa. KEA nútímans Víð kaupfélagsstjórastarfi tók Jakob Frímannsson áríð 1939 og síðan Valur Arnþórsson 1971 og er enn. Það hafa því ekki verið margir kaupfélags- stjórar á þessum 100 árum. KEA, með samstarfsÍYrirtækj- um, er langstærsta fYrírtæki norðanlands og var veltan áríð 1985 4,7 mílljarðar. Fjöldiversl- ana er á AkureYri og er Kjör- markaðurinn við Hrísalund stærstur matvöruverslana. Það rekur mikla kjötiðnaðarstöð, fóðurverksmíðju og fóðurversl- un. Þeir hafa tekið þátt í fiskí- rækt og í samvinnu við Sam- bandið er rekin Efnaverksmiðj- an Sjöfn, Kaffibrennsla Akureyr- ar og Plasteinangrun hf., og á aðild að fleiri fyrírtækjum með öðrum. Fræðslustarf hefur alltafveríð míkíð og hefur Gunnlaugur P. Krístínsson verið fræðslufulltrúí um áratuga skeið. Frá því að KEA opnaði fyrstu samvínnuverslun á Islandi 1906 hefur það verið samofið lífi fólks við EYjafjörðinn og einn stYrkasti hlekkurinn í sam- vínnustarfi Iandsíns. Hlutur starfsmanna En ekkert fYrirtækí gengur án starfsfólks. Þar hefur KEA haft á að skipa einvalalíðí. Starfsmenn em um þessar mundír nær 1.200. Starfsmannafélag var stofnað 1930 að frumkvæðijakobs Frí- mannssonar sem var formaður þess fýrstu níu árín. Hafa alltaf verið míkil og góð tengsl míllí starfsmannafélagsins og kaup- félagsstjóranna. Starfsmannafélag KEA, SKE eins og það er skammstafað, er elsta starfsmannafélag sam- vinnuhreYfingarínnar í landinu. Tílgangur þess og markmið vom svo tilgreind í lögum þess að það skyldí vinna að kynníngu og efla bróðurhug meðal starfsmanna KEA, auka fræðslu þeírra og menntun, gera þá Línið strokið í þvot tahúsi KEA um 1960 Þessar kunnu tökin á steinbítnum en myndín er tekin á Dalvík um 1980 HLYNUR 11

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.