Heimsmynd - 01.09.1986, Side 7
FORSÍÐAN — Jakob Magnússon. Hinn þöguli
leiðtogi Stuðmanna. Hér ræðir Jakob í ærlegu
viðtali upphafsár hljómsveitarinnar, uppvöxt
sinni, árin í London og Los Angeles, fyrsta
hjónabandið og ástina sína nú.
ELLIN — það sem allir vilja verða en enginn vill
vera. Staða öldrunarmála á Islandi. Hvernig er
högum hinna öldnu háttað, í starfi, á elliheimili,
á eftirlaunum og í frístundum?
HEMINGWAY — hinn dáði og umdeildi rithöf-
undur. Olafur Gunnarsson fjallar um hann og
verk hans auk reynslu sinnar af því að vera
Hemingway-isti. Hvað er nú það?
DAVÍÐ KONUNGUR — ræður ríkjum í veldi
sem aðrir eiga. Hann er stjórnandi eins best
rekna fyrirtækis á landinu og hyggur á enn frek-
ari útþenslu. Hver er maðurinn á bak við ímynd-
DRAUGAGANGUR Á BESSASTÖÐUM - Hún
hét Appólónía Schwartzkopf og dvaldi um skeið
á Bessastöðum á fyrri hluta 18. aldar. Hún er þar
enn. Það hafa margir orðið hennar varir, meðal
annars núverandi forseti.
HAUSTTÍSKAN '86 — í París, New York og
Mílanó. Glæsilegar myndir og ítarleg úttekt á
boðskap helstu tískuhönnuða heims. Peysur,
buxur, jakkar, kápur, síddir og litir.
MÁLVERKAMARKAÐURINN - í Reykjavík.
ítarleg umfjöllun Hallgríms Helgasonar um
þetta fyrirbæri í lista- og viðskiptalífinu. Hvað
ræður verði málverka? Hvernig er myndlist
markaðssett?
OFBELDI og konur. það er vitað mál að Kvenna-
athvarfið er nauðsynlegt. Rætt við nokkur fórn-
arlömb ofbeldis, m.a. Maríu Guðmundsdóttur.
Hún segir hér í fyrsta sinn frá óhugnanlegri
reynslu sinni.
GÓÐUR í GALLABUXUM - Valdimar Örn
Flygenring leikari er nú í Bandaríkjunum að aug-
lýsa frægustu gallabuxur heims fyrir Calvin
Klein. Hér í gallabuxum fyrir HEIMSMYND.
10 78 116
STJÖRNMÁL ÍÞRÓTTIR DANS
24 82 122
FJÖLMIÐLAR BÓKMENNTIR LEIKLIST
28 90 128
VIÐSKIPTI KVIKMYNDIR FÓLK
46 99
MANNLÍF TÍSKA
HEIMSMYND 7