Heimsmynd - 01.09.1986, Qupperneq 24

Heimsmynd - 01.09.1986, Qupperneq 24
FJÖLMIÐLAR eftir Sigurð Valgeirsson ) Nýja myndin á bak við fréttaþulina í ríkissjónvarpinu, fréttaþulirnir sjálfir sem lesa blaðlaust og horfa beint framan í okkur og tríóið Á líðandi stundu (í beinni útsendingu!). Allt þetta má rekja til komandi samkeppni í sjónvarpi. Ein- veldi ríkissjónvarpsins er liðið og búast má við hörðum sviptingum á næstunni. íslenska sjónvarpsfélagið hf., STÖÐ 2, hefur í hyggju að hefja útsendingar á Faxaflóasvæðinu í lok þessa mánaðar og áætlar að byggja útsendingar á tvískiptri dagskrá. Annars vegar auglýsingahluta frá 18-21, sem verður öllum opinn, og hins vegar áskriftarhluta frá 21 - 1 eftir miðnætti hvert kvöld. Til þess að sjá áskriftarhlutann verður að kaupa sér- stakan afréttara. Ný stöð veldur án efa fiðringi á ýmsum stöðum. Hún hlýtur til dæmis að hafa einhver áhrif á myndbandamarkaðinn. Jón Ólafsson er rétthafi fjölda mynd- banda og rekur stóra myndbandaleigu. Hann segir um nýja sjónvarpið: „Það er ljóst að íslendingar eru veikir fyrir nýj- ungum. En ef við lítum í kring um okkur til nágrannalandanna má sjá að mynd- bandamarkaðurinn er alls staðar í sókn. Þessi nýja rás, sem verður kvikmynda- rás, verður ekki með nýjar kvikmyndir. Það verður vissulega ákveðin hreinsun á myndbandamarkaðinum með tilkomu hennar en þeir sem meira mega sín munu standa það af sér.“ Frá STÖÐ 2 heyrist önnur skoðun. Forsvarsmenn hennar boða ekki gamlar kvikmyndir heldur fjöl- breytt efni og segja að kvikmyndir verði að meðaltali tveggja ára gamlar sem sendar verði út. Hvað snertir samkeppni sjónvarps og myndbandaleiga er Hinrik Bjarnason, forstöðumaður innkaupa- og markaðsdeildar ríkissj ónvarpsins, þeirrar skoðunar að sjónvarp og mynd- bandamarkaður keppi ekki nema í inn- kaupum. Hann segir álíka fráleitt að tala um samkeppni milli myndbanda og sjón- varps og að bera saman plötuspilara og útvarp. Ríkissjónvarpið hefur allt undan- gengið ár undirbúið sig undir komandi samkeppni. „Ein af breytingunum á sjón- varpinu með hliðsjón af samkeppni er breyting á deildarskipun í fyrra,“ segir Pétur Guðfinnsson framkvæmdastjóri sjónvarpsins. í stað tveggja deilda áður eru nú komnar þrjár deildir. Deild inn- lendrar dagskrárgerðar, fréttadeild og innkaupa- og markaðsdeild sem Hinrik Bjarnason veitir forstöðu. Þar voru innkaup á erlendu efni sett undir einn hatt. Hugsunin með þessu var sú að hægt yrði að sinna erlendum innkaupum af meiri snerpu en verið hafði fram að því. Hugmyndin var líka sú að sjónvarpið 24 HEIMSMYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.