Heimsmynd - 01.09.1986, Page 25

Heimsmynd - 01.09.1986, Page 25
Fréttamenn geröu á síðasta ári sérstakan kjarasamning við fjármála- ráðuneytið. kæmi upp myndbandaþjónustu sem færi í gang með haustinu. Með nýrri reglugerð hafa orðið þær breytingar að í stað þess að þurfa að leggja allt fyrir útvarpsráð getur stjórnandi innkaupa- og markaðs- deildar nú svarað snöggt af eða á.“ Pétur telur stofnun innkaupa- og markaðs- deildar veigamesta undirbúninginn fyrir komandi samkeppni. Hann segir að í við- bót við innkaup sé hlutverk hennar að markaðssetja efni. Koma því á mynd- bandamarkað. „Ásókn er töluverð í efni sem hefur verið í sjónvarpi og fólk biður um ýmislegt sem það langar að sjá aftur. Markaðsdeild mun þar selja efni á kostn- aðarverði. Það skiptir máli að vera með myndbandadeild. Sumir erlendir aðilar vilja selja sjónvarpsrétt og myndbands- rétt um leið.“ Hinrik Bjarnason telur baráttustöðu sjónvarps gagnvart annarri stöð góða. Hann segir sjónvarpið vera í ágætum við- skiptasamböndum og að erlendir aðilar treysti ákvörðun þeirra. Hann segir að erlendir seljendur hljóti samt að vera uppveðraðir að fá nýja kaupendur. Hann segist ekkert nema guðsfegin að fá nýja stöð og telur sjónvarpið ekki illa und- irbúið undir samkeppni ef það fái að taka þátt í henni á sömu forsendum og keppi- nautar. Pétur Guðfinnsson bendir á að íslenska sjónvarpið er í Evrópubandalagi sjónvarpsstöðva. „Það hefur hingað til getað samið um einkarétt á Ólympíu- leikum og heimsmeistarakeppninni í fót- bolta. Lítið er enn vitað um efni nýju sjónvarpsrásarinnar nema hvað þar mun að öllum líkindum gefa að líta bæði Dall- as og Dynasty. Hinrik Bjarnason segir um þá þætti og undrun fólks á þeirri tregðu að taka þá til sýningar í ríkissjón- varpinu: „Það er erfitt að taka slíka þætti sem hafa ekkert upphaf og engan endi og sýna í sjónvarpi sem hefur 30 tíma út- sendingu á viku. Það stuðlar að einföldu sj ónvarpslandslagi. Hugmyndir um fréttaútsendingar STÖÐVAR 2 virtust, fyrir skemmstu að minnsta kosti, ekki vera fullmótaðar. ís- lensku fréttatímarnir hafa hins vegar fengið hressilega andlitslyftingu eftir að Ingvi Hrafn tók við og telja flestir hana til bóta. „Það má segja að við höfum gert okkur ljóst að þær þyrftu að verða líf- legri,“ segir Pétur Guðfinnsson um frétt- irnar: „Þær hljóta að verða okkar tromp í komandi samkeppni. Ég á erfitt með að ímynda mér að önnur sjónvarpsstöð hér- lendis geti boðið upp á jafn margbrotnar fréttir. “ Á blaðamannafundi nýlega boðuðu þeir Jón Óttar Ragnarsson og Hans Kristján Árnason, forsvarsmenn STÖÐVAR 2, að mismunandi verð yrði Nýja myndin á bak við fréttaþulina síðasta vetur, fréttapörin, karlmaður og kona, sem lesa blaðlaust fréttirnar. Jafnvel léttar athugasemdir þegar veðurfræðingurinn er kynntur eru merki komandi sam- keppni. Aðstandendur STÖÐVAR 2 boða nýjungar á sjónvarpsmarkaði. HEIMSMYND 25
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.