Heimsmynd - 01.09.1986, Page 40

Heimsmynd - 01.09.1986, Page 40
Og ekki láta Reykvíkingar sitt eftir liggja í hinni eilífu leit að listinni. Sé borgin borg meðal borga er veggjum hennar sem annarra viss vörn í olíuborn- um striga, hanga af nöglum þeirra mis- jafnlega raundýrar myndir eftir misjafn- lega raunalega listamenn. Og stað- reyndin er sú að Reykjavík, þessi aðeins tvö hundruð ára gamli verslunarstaður, er örugglega ein myndvæddasta borg þessa heims. Yfir hvern einasta sófa í hverri einustu stofu hennar slútir nokk- urra kílóa þungt málverk og inn í allar vistarverur nútímans þrengja sér vatns- litamyndirnar; ætingarnar og kopar- stungurnar. Jafnvel frammi á gangi hanga nokkur verk af blandaðri tækni. Því kúnstin að raða myndum á veggi er örugglega ein sterkasta heimilishefð okk- ar íslendinga og stofumálverkin senni- lega ein ríkasta hefðin í okkar annars stuttu myndlistarsögu. En þá bregður svo einkennilega við að ekki er að finna í þessari myndaborg eitt einasta gallerí í alþjóðlegri merkingu þess orðs. Ekki einn einasta anga af því þéttriðna listmarkaðsneti sem teygir sig yfir öll landamæri hins vestræna heims. Þess í stað búum við við heimtilbúna útgáfu af því sem samanstendur af nokkrum sölum sem opnir eru svotil hverjum sem er til leigu, einu sölugalleríi sem lifir á því að selja allar tegundir af söluhæfri myndlist með léttri blöndu af híbýlagrafík og hvunndagskeramík. Með almennum sýningum sínum og prósent- um kemst það þó næst því að vera gallerí með stórum staf. Auk þessa er hér að finna nokkur félagsgallerí, veitingastaði, listasöfn og uppboðshaldara sem standa fyrir stopulu sýningarhaldi, að ógleymd- um fjölda rammagerðargallería sem oft- lega luma á skemmtilegri jaðarlist við alþýðuhæfi. En sem fyrr er það algengast hér á landi að menn leigi sér sal, sýni og selji, sendi boðskort og troði sér í helgar- dálka dagblaðanna sér til auglýsingar. Beri sjálfir allan kostnað og hirði þá að vísu einnig gróða ef einhver er. Sjálfs- eignarbúskapur eins og kenndur er á búnaðarskólum. í þessa staði snúa sér síðan algengir 40 HEIMSMYND
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.