Heimsmynd - 01.09.1986, Page 41

Heimsmynd - 01.09.1986, Page 41
Nýtt, en pottþétt. Jóhanna Kristín Ingvadóttir 1986 (Gallerí Borg). íbúðareigendur, sem nýlokið hafa því að fylla gólf sín húsgögnum og heimilistækj- um, þegar röðin er komin að veggjunum, sem æpandi hvítir kalla á athyglisdreif- andi eða -aukandi augnayndi. Eins og áður segir blasa við manni algengustu listviðskiptin í formi einka- sýninga listamanna, rauðir blettir á veggjum salanna. En ólíklegt er þó að þar sé um meirihluta markaðarins að ræða. Líklegra er að hann liggi jafnvel hjá því eina sölugalleríi sem hér starfar. Þá hafa ýmsir aðilar staðið fyrir uppboð- um undanfarin ár, en því miður hefur illa verið að þeim staðið og margur myndlist- armaðurinn farið þar fyrir lítið þar sem ekkert lágmarksverð hefur verið tryggt. Öfugt hefur því hinsvegar verið farið á myndakvöldum hinna ýmsu Læons- klúbba þar sem haldin eru uppboð í góð- gerðarskyni með einhverjum prósentum þó til þeirra sem verkin til leggja. Eru þau haldin að loknu borðhaldi og bar- ferðum og kemur því stemmning síst í veg fyrir fjörug tilboð þegar stórir kallar keppast um að sýnast stærri. Þá er ótalin salan sem fram fer á vinnustofum þjóð- málaranna og hvergi er skráð né til skatta færð. Einkennandi fyrir okkar tíma er einnig stofnun margra samvinnugallería þar sem lokaður hópur stendur saman að rekstrinum og ku víst ganga vel. Einna forvitnilegastir í þessum annars skrautlega bransa eru sjálfir kaupendurn- ir, og kennir þar ýmissa grasa. Fræg er lýsing Guðbergs á konum að spá í myndir og hittir hittinn þar vel í mark. Hugsun heimilisins hefur löngum legið í lófum þeirra og því skiljanlegt að í framhaldi af henni komi kaup á veggskreytingum í þeirra hlut. í sölum borgarinnar getur einatt að líta strollandi betrikonur með löng ættarnöfn í eftirdragi og barðastóra hatta sem vilja snertast létt þegar spáð er í hvort sem er málverk úr yfirþungavigt eða létta mónótýpu. (Þó hér sé klisja á ferð er ekki hægt að neita henni, hún er staðreynd.) Þetta eru eiginkonur efnaðra manna sem ef til vill þurfa að skreppa útí bíl og tala mann sinn til áður en gengið er frá litlum rauðum punkti við hlið verks- ins. Þessi kvennahópur er þó fjöl- HEIMSMVND 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.