Heimsmynd - 01.09.1986, Síða 80

Heimsmynd - 01.09.1986, Síða 80
áramótin kenndi ég við Menntaskóla Austurlands í forföllum. Þjálfarinn kom síðan frá Texas hingað heim um sumarið og gekk frá öllum pappírum varðandi styrkveitinguna og ég fór út um haustið. Þetta var ansi erfitt fyrsta ár. Ég náði lítið að æfa því það fór geysilegur tími í námið. Allur námsárangurinn þarna úti er metinn á kúrfum þannig að það er hægt að falla með sjötíu og jafnvel áttatíu prósent þekkingu. Ég náði ekkert að bæta mig í spjótkastinu. Ég hlaut einnig smávægileg meiðsli þetta fyrsta ár vegna skorts á uppbyggningarþjálfun. Þetta var erfiður tími að ganga í gegnum,“ segir Einar og brosir. „Ég var síðan í byggingavinnu við Brúnás fyrir austan sumarið eftir og var að velta því fyrir mér að hætta þessu. Svo gerðist það að ég fór á meistaramót ís- lands á Selfossi. Þar náði ég að kasta 78,50 metra. Tveimur vikum síðar náði ég að kasta 80,60 metra. Þá voru þrjár vikur í Evrópumeistaramót og ég vissi ekki hvort ég yrði valinn. Ég hringdi í formann frjálsíþróttasambandsins og spurði hvort ég gæti farið. Hann sagði já. Ég ákvað að hætta vinnunni og freista gæfunnar og æfa. Ég veit í dag að það er rangt að breyta svona gjörsamlega um þjálfunaraðferðir, sem vinnan á vissan hátt var, svona skömmu fyrir keppni. Það raskar miklu af tilfinningu og tíma- setningu. Ég fór samt til Aþenu stað- ráðinn í að standa mig.“ Einar hlær hálf- vandræðalega. „Það má segja um þá keppni í heild sinni að ég muni lítið eftir ákvarðanatöku. Ég hef ekki upplifað annað eins. Ég var búinn að fá nákvæmar upplýsingar um tímasetningar á upphit- un, bið í klefa, eftirlit og fleira fyrir keppnina. Þetta breyttist allt saman. Ég var búinn að setja svo fast hvernig ég ætlaði að ganga í gegnum þetta að það var eins og spilaborg hryndi þegar út af brá. Það byrjaði á því að innkalli var frestað um hálftíma. Ég gekk í gegnum tékkið og var ekki nógu ánægður með fyrstu tilraunina. Ég hafði svo fengið þær upplýsingar að hver keppandi fengi tutt- ugu mínútur á aðalleikvangi og þá gæti hver maður kastað eins og hann vildi. Raunin var sú að það var nafnakall og hver keppandi fékk tvö köst. Þetta var rútínuröskun tvö. Sjokkið kom svo þegar ég gekk að spjótagrindinni og sá að þar var ekki sú tegund spjóta sem ég hafði ætlað að nota. Þau voru áttatíu metra Appollóspjót, rauð og hvít. Þá gerðist eitthvað. Ég vildi labba út af vellinum og var að velta því fyrir mér hvert ég gæti farið. Fyrra upphitunarkastið veit ég ekki hvað ég kastaði. Hvort það voru fimmtíu metrar. Ég er ekki viss. Ég tók annað spjót og kastaði því fimmtíuog- fimm metra.“ Einar rifjar þetta upp með hryllingi. „Það voru áttatíu þúsund
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.