Heimsmynd - 01.09.1986, Page 84

Heimsmynd - 01.09.1986, Page 84
AD vera Hemingway-isti er aö sofa í klukkutíma eftir dúndurdrykkju döur en maöur vaknar í bygginga- vinnuna og hugsa sem svo: Fapa heföi Idtiö sig hafa þaö. margar hverjar ágætar, en samt orðnar undarlega stirðar og úr sér gengnar. Gamli maðurinn og hafið, ekkert annað en skopstæling gamals höfundar á fyrri verkum. Nei, nú á að láta Ernest fá einn á magann, og fylgja högginu eftir með einum undir hökuna svo gamli Ernest skalli gólfið og rísi helst ekki upp á ný. Og ekki er hann viðstaddur til að verja sig með nýjum bókum eða gamaldags kjaftshöggi. Hann sendi eitt sinn bók- menntamanni flugmiða til Kúbu og flug- miðanum fylgdi stuttaralegt bréf: Þú ert velkominn að mæta kæri vinur, hvenær sem þú vilt og svo lokum við okkur inni í gluggalausu herbergi báðir tveir og sjáum til hver kemur út á undan. Ókjör nýrra bóka hafa komið út á seinni árum fyrir tilstilli ekkju hans, Mary. Hálfpartinn undrar mann að hún skuli láta sig hafa það. Ernest Heming- way lét eftir sig skjal þar sem hann bað um að sínar gömlu og óútgefnu bækur yrðu aldrei prentaðar. Hvað þá að tínd yrðu til sendibréf. Hann sagði: enginn hefur rétt til að grafa upp slíkt dót, til þess að hinir og þessir geti síðan borið það saman við þann texta sem ég hef bestan samið. En öll þessi fyrirmæli hefur ekkjan hundsað og mætti segja mér að hún fengi: „gú- moren á latínu" ef Ernest kæmi aftur heim. Papa hefði orðið að fá frí frá fjöl- skyldu og vinum. Hann hefði skroppið til Perú eða Spánar og lent þar á öðru fyller- íi með kunningjum, tafist síðan við glampandi silungsá, og áður en hann vissi, þá var kominn tími til að drífa sig heim til Miss Mary og heilsa upp á hana og fjölskylduna, en hvað er nú þetta, Mary er búin að gefa út gömlu bréfin, og krítikerar hafa haldið stórveislu, og skrif- að langar greinar um hvað bréfin nú eru þunn, og heimskuleg, og illa samin, og ömurleg sem framast má verða, og varla pappírsins virði. Og gamli vinurinn Hotchner er búinn að skrifa bók, sem heitir Papa Heming- way. Hann segir svo ansi skilmerkilega frá ofsóknarbrjálæðinu: Tveir banka- menn voru að vinna eftirvinnu að kvöldi til og Ernest hélt að þeir væru F.B.I.- agentar að njósna um sig. Á öðrum stað segir Hotchner: Papa? Hvers vegna viltu fremja sjálfsmorð. Og Hemingway svaraði: Hvað heldur þú að verði um mann sem er orðinn sextíu og tveggja ára, þegar hann gerir sér það ljóst að hann muni aldrei skrifa þær sög- ur og þær bækur sem hann lofaði sjálfum sér að honum skyldi takast að semja? Mary samdi bók. Litli bróðir samdi bók. Stóra systir aðra. Sonurinn Gregory eina til. Og skruddur eftir hinn og þenn- an mundu duga til að fylla eina venjulega íslenska hansasamstæðu. Sem betur fer brást allt þetta fólk trausti gamla mannsins, maður blaðar í 84 HEIMSMYND
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.