Heimsmynd - 01.09.1986, Síða 85

Heimsmynd - 01.09.1986, Síða 85
FAÐIR minn óö út í hókarla- vööuna og lyfti mér upp ó axlir sér og óö meö mig í land. En þegar hann lét mig niöur í fjöruna þó spólaöi hann í sandinum. Heimingway og Gregory sonur hans hvíla sig á andaveiðum í Idaho árið 1940. Ásamt Mary Welsh Hemingway árið 1958. gegnum þetta sér til ánægju, því maður er jú eitt sinn forfallinn Hemingway-isti. Gregory, sonur Hemingway, segir frá því að eitt sinn er hann dvaldi hjá föður sínum hafi hann farið snemma morguns að veiða fisk. Ernest hafði lagt ríkt á við hann að vaða ekki út í sjóinn, en ef hann þyrfti endilega að álpast til þess að vaða, að gæta þess þá að blóðga alls ekki fisk- inn því krökt væri af hákörlum. En Gregory, strákur á tólfta ári og ákafur veiðimaður, blóðgaði aflann jafnóðum og festi við belti sér. Eftir nokkra stund var komin væn blóðbrák í kringum hann. Honum varð litið til lands og sá bakugg- ana standa upp úr sjónum. Honum segist svo frá: Faðir minn óð út í hákarlavöð- una og lyfti mér upp á axlir sér og óð með mig í land. En þegar hann lét mig niður í fjöruna þá spólaði hann í sandinum. Pað var í eina skiptið sem hann reiddist mér verulega, í hitt skiptið sem honum mislík- aði við mig, var þegar hann var að vinna að bók, ég hafði komið mér fyrir undir glugganum í herbergi hans og lamdi þar öskutunnulok í ákafa með spýtu. Þá veit ég ekki fyrr en faðir minn stendur á svölunum og öskrar niður; Viltu hætta þessum djöfulsins hávaða drengur, ég er að reyna að skrifa. A.E.Hotchner segir frá fyrsta fundi sínum og Hemingway. Hann hafði verið sendur til Kúbu til að reyna að fá Hem- ingway til að skrifa grein fyrir tímaritið Cosmopolitan en hafði ekki kjark til að berja uppá hjá skáldinu, heldur sendi honum kort og bað hann vinsamlegast að senda sér kort til baka, þess efnis að hann hefði ekki tíma til að taka á móti sér svo Hotchner fengi að halda vinn- unni. Næsta morgun hringdi síminn: Er þetta Hotchner, Dr. Hemingway hér, það er engin leið til þess að við látum þig missa vinnuna, kondu á Flórídita-barinn klukkan 5. Á Flórídita-barnum var það til siðs að drekka blöndu sem kölluð var Papa Dou- ble eða tvöfaldur Papa. Hemingway drakk sextán tvöfalda Papa þetta kvöld og tók einn með sér í bflinn til að hafa eitthvað á heimleiðinni. Hotchner kom niður sjö og setti persónulegt met. Það var við þetta tækifæri sem bar- þjónninn lét skál með ópilluðum rækjum á borðið fyrir framan þá: Fyrir nokkrum árum, sagði Hemingway, stofnaði ég hinn Konunglega Rækjuklúbb. Viltu vera með? -Og hvað á maður að gera til að fá inngöngu, spurði Hotchner. -Félagar í klúbbnum verða að éta rækj- una eins og hún kemur úr hafinu, með haus og öllu saman, sagði Hemingway og tók rækju og beit af henni hausinn og bruddi hamingjusamur. Hotchner gerði slíkt hið sama. Bók Hotchners er full af dæmigerðum HEIMSMYND 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.