Heimsmynd - 01.09.1986, Síða 86

Heimsmynd - 01.09.1986, Síða 86
FELAGAR í klúbbnum verða að éta rœkjuna eins og hún kemur úr hafinu með haus og öllu saman, sagði Hemingway og tók rœkjuna og beit af henni hausinn og bruddi hamingjusamur. Ásamt þriðju eiginkonu sinni Martha Gellhorn. Þau giftu sig árið 1940 og skildu fimm árum síðar. Hún var fréttaritari í stríðinu og hann tileinkaði henni bókina Hverjum klukkan glymur. Ást Hemingways á köttum var mikil. Hemingway-sögum og ég get ekki stillt mig um að tína hér til tvær. Hotchner spurði eitt sinn Hemingway: Hvernig á hinn fullkomni vinur að vera að þínu mati? Það er ósköp einfalt mál, svaraði Ern- est, hann á að standa á fætur í flugvél í þrjátíu þúsund feta hæð og segja sem svo við flugfreyjuna: Frú, viljið þér gjöra svo vel að opna dyrnar, ég þarf að stökkva út. Um leið og maðurinn hoppar kallar flugfreyjan skelkuð á eftir honum: En góði minn, þú hefur enga fallhlíf. Það er allt í lagi, svarar sá á fluginu, Ernie lofaði að skaffa fallhlíf áður en en ég lenti. Önnur saga: Þegar ég skildi við fyrstu konu mína, Hadley, lenti ég í verulegum vandræðum. Mér var ekki nokkur leið að njóta ásta með Pauline, eiginkonu númer tvö. Pauline var mjög góð og þolinmóð og við reyndum allt mögulegt en ekkert gekk. Ég var orðinn gjörsamlega nátt- úrulaus. Ég hafði farið á fund fjölda lækna. Ég setti sjálfan mig meira að segja í klærnar á skottulækni sem festi raf- magnsvíra við hendur mínar og haus, þó lítið amaði að þeim líkamshlutum, og lét mig drekka eitt glas af volgu kálfsblóði á dag. En allt kom fyrir ekki. Einn dag sagði Pauline: Ernie, hvers vegna reynirðu ekki að leggjast á bæn. Pauline var kaþólsk en ég var trúlaus, en hún hafði verið svo væn að mér fannst ég vel geta reynt þetta hennar vegna. f næstu götu var lítil kirkja og ég fór þangað og baðst fyrir. Síðan fór ég aftur heim. Paul- ine var háttuð og beið mín. Ég háttaði og hoppaði upp í rúm og við elskuðumst eins og sjálfur ástarleikurinn væri okkar einka, prívat uppfinning. Síðan hef ég verið kaþólskur og mikill trúmaður. Ernest Hemingway hefur verið sann- kallaður Jekyll og Hyde. Þetta datt ég niðrá í æfisögunni eftir Carlos Baker, sem út kom vorið 1969. Ernest var að boxa við mann að nafni Morley Callagan og gekk miður vel. Morley kom á hann stöðugum vinstri handar höggum og Hemingway gat ekki varið sig. Hann vissi hvað ég var að gera, sagði Morley, hann beið eftir möguleika á að negla mig ... það hlýtur að hafa tekið á taugarnar að hann komst aldrei að. Varir hans blæddu, og hann sleikti þær, skyndi- lega hrækti hann beint framan í mig blóð- slummu. Rétt áður en ég settist niður til þess að semja þessa grein las ég pistil eftir kenn- ara í bókmenntum við háskólann í Indi- ana, James H. Justus. Justus segir að Gamli maðurinn og hafið sé engu betur samin en skikkanleg grein í tímaritinu Úrval. Jæja, minn kæri Justus, hér sit ég uppi á íslandi með glímuskjálfta. Af öllum bókum Hemingway hef ég alltaf haldið mest upp á þessa, og tilfinningalegt mat, 86 HEIMSMYND
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.